Fyrrum ráðgjafa Trump-framboðsins skipað að hefja afplánun Kjartan Kjartansson skrifar 26. nóvember 2018 08:25 Papadopoulos (f.m.) játaði upphaflega og lýsti iðrun. Undanfarna mánuði hefur hann hins vegar amast við Mueller-rannsókninni og dregið lögmæti hennar í efa. Vísir/EPA Bandarískur alríkisdómari hefur hafnað kröfu George Papadopoulosar, fyrrverandi ráðgjafa forsetaframboðs Donalds Trump, um að fresta afplánun á fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að ljúga að fulltrúum alríkislögreglunnar FBI. Þarf Papadopoulos því að hefja afplánunina í dag. Papadopoulos var ráðgjafi framboðsins í utanríkismálum. Hann var sakfelldur fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni um samskipti sín við Rússa og hlaut tveggja vikna fangelsisdóm. Upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu á meintu samráði Trump-framboðsins við útsendara stjórnvalda í Kreml má rekja til yfirlýsinga Papadopoulosar við ástralskan erindreka í London árið 2016. Þar er Papadopoulos sagður hafa gefið í skyn að hann hefði vitneskju um að Rússar hefðu komist yfir mikið magn töluvpósta Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Þá átti Papadopoulos fundi með maltverskum prófessor sem er talinn hafa verið milliliður fyrir rússneskstjórnvöld. Samskipti þeirra gengu meðal annars út á að koma á fundi á milli Trump og Vladímírs Pútín, forseta Rússlands. Saksóknarar Roberts Mueller, sérstaka rannsakandans sem stýrir Rússarannsókninni, segja að lygar Papadopoulosar hafi orðið til þess að þeir náðu ekki yfirheyra prófessorinn á meðan hann var í Bandaríkjunum. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7. september 2018 21:33 Mueller fer fram á 6 mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos Hinn sérstaki saksóknari Robert Mueller hefur farið fram á sex mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos, sem starfaði fyrir forsetaframboð Donalds Trump. 18. ágúst 2018 11:40 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Bandarískur alríkisdómari hefur hafnað kröfu George Papadopoulosar, fyrrverandi ráðgjafa forsetaframboðs Donalds Trump, um að fresta afplánun á fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að ljúga að fulltrúum alríkislögreglunnar FBI. Þarf Papadopoulos því að hefja afplánunina í dag. Papadopoulos var ráðgjafi framboðsins í utanríkismálum. Hann var sakfelldur fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni um samskipti sín við Rússa og hlaut tveggja vikna fangelsisdóm. Upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu á meintu samráði Trump-framboðsins við útsendara stjórnvalda í Kreml má rekja til yfirlýsinga Papadopoulosar við ástralskan erindreka í London árið 2016. Þar er Papadopoulos sagður hafa gefið í skyn að hann hefði vitneskju um að Rússar hefðu komist yfir mikið magn töluvpósta Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Þá átti Papadopoulos fundi með maltverskum prófessor sem er talinn hafa verið milliliður fyrir rússneskstjórnvöld. Samskipti þeirra gengu meðal annars út á að koma á fundi á milli Trump og Vladímírs Pútín, forseta Rússlands. Saksóknarar Roberts Mueller, sérstaka rannsakandans sem stýrir Rússarannsókninni, segja að lygar Papadopoulosar hafi orðið til þess að þeir náðu ekki yfirheyra prófessorinn á meðan hann var í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7. september 2018 21:33 Mueller fer fram á 6 mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos Hinn sérstaki saksóknari Robert Mueller hefur farið fram á sex mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos, sem starfaði fyrir forsetaframboð Donalds Trump. 18. ágúst 2018 11:40 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7. september 2018 21:33
Mueller fer fram á 6 mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos Hinn sérstaki saksóknari Robert Mueller hefur farið fram á sex mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos, sem starfaði fyrir forsetaframboð Donalds Trump. 18. ágúst 2018 11:40