Bernardo Bertolucci látinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 09:04 Bernardo Bertolucci var einn fremsti kvikmyndaleikstjóri heims. vísir/epa Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Bertolucci vann níu Óskarsverðlaun á ferli sínum, öll fyrir myndina The Last Emperor, en á meðal annarra mynda hans eru The Last Tango in Paris og The Conformist. Bertolucci, sem var einn fremsti leikstjóri heims, var 77 ára þegar hann lést. Á vef Variety er haft eftir Flaviu Schiavi, talskonu Bertolucci, hafi dáið í morgun úr krabbameini. Á Óskarsverðlaunahátíðinni 1987 var The Last Emperor valin besta kvikmyndin en myndin fjallar um síðasta kínverska keisarann, Pu Yi. Bertolucci vann Óskarinn sem besti leikstjórinn og var fyrsti ítalski leikstjórinn sem hlaut þann heiður. Þá var handritið að The Last valið það besta en það var byggt á sjálfsævisögu Pu Yi. Kvikmyndaferill Bertolucci hófst á sjöunda áratugnum en hann var í hópi ítalskra leikstjóra sem urðu þekktir fyrir framúrstefnulegar myndir á sjöunda og áttunda áratugnum.Sjá einnig:Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Bertolucci gerði síðan garðinn frægan í Hollywood en myndin sem gerði hann heimsfrægan, og alræmdan, var Last Tango in Paris sem skartaði þeim Marlon Brando og Mariu Schneider í aðalhlutverkum. Í myndinni var nauðgunaratriði sem Bertolucci upplýsti um í viðtali árið 2013 að hefði verið raunveruleg nauðgun. Schneider vissi nefnilega ekki hvernig atriðið var þegar hún „lék“ í því á móti Brando. Bertolucci kvaðst ekki hafa séð eftir því að hafa gert atriðið á þennan hátt þó að hann væri með samviskubit yfir því. Schneider var aðeins 19 ára gömul þegar hún lék í myndinni en Brando 48 ára. Gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir frammistöðu Schneider og sagði Roger Ebert meðal annars að svo virtist sem Schneider væri ekki að leika heldur geislaði einfaldlega af henni. Það er að minnsta kosti ljóst að Schneider var ekki að leika í nauðgunaratriðinu þar sem persóna Brando notar smjör til þess að hann eigi auðveldara með að nauðga stúlkunni. Í viðtalinu frá árinu 2013 segir Bertolucci að hann og Brando hafi fengið hugmyndina að atriðinu yfir morgunmatnum daginn áður en það var tekið upp. Hann hafi hins vegar ákveðið að segja Schneider ekki frá því en það hefði verið hræðileg framkoma af hans hálfu. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Leikkonan, Maria Schneider, vissi ekki hvernig atriðið var þegar hún "lék“ í því á móti Marlon Brando. 3. desember 2016 23:01 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Bertolucci vann níu Óskarsverðlaun á ferli sínum, öll fyrir myndina The Last Emperor, en á meðal annarra mynda hans eru The Last Tango in Paris og The Conformist. Bertolucci, sem var einn fremsti leikstjóri heims, var 77 ára þegar hann lést. Á vef Variety er haft eftir Flaviu Schiavi, talskonu Bertolucci, hafi dáið í morgun úr krabbameini. Á Óskarsverðlaunahátíðinni 1987 var The Last Emperor valin besta kvikmyndin en myndin fjallar um síðasta kínverska keisarann, Pu Yi. Bertolucci vann Óskarinn sem besti leikstjórinn og var fyrsti ítalski leikstjórinn sem hlaut þann heiður. Þá var handritið að The Last valið það besta en það var byggt á sjálfsævisögu Pu Yi. Kvikmyndaferill Bertolucci hófst á sjöunda áratugnum en hann var í hópi ítalskra leikstjóra sem urðu þekktir fyrir framúrstefnulegar myndir á sjöunda og áttunda áratugnum.Sjá einnig:Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Bertolucci gerði síðan garðinn frægan í Hollywood en myndin sem gerði hann heimsfrægan, og alræmdan, var Last Tango in Paris sem skartaði þeim Marlon Brando og Mariu Schneider í aðalhlutverkum. Í myndinni var nauðgunaratriði sem Bertolucci upplýsti um í viðtali árið 2013 að hefði verið raunveruleg nauðgun. Schneider vissi nefnilega ekki hvernig atriðið var þegar hún „lék“ í því á móti Brando. Bertolucci kvaðst ekki hafa séð eftir því að hafa gert atriðið á þennan hátt þó að hann væri með samviskubit yfir því. Schneider var aðeins 19 ára gömul þegar hún lék í myndinni en Brando 48 ára. Gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir frammistöðu Schneider og sagði Roger Ebert meðal annars að svo virtist sem Schneider væri ekki að leika heldur geislaði einfaldlega af henni. Það er að minnsta kosti ljóst að Schneider var ekki að leika í nauðgunaratriðinu þar sem persóna Brando notar smjör til þess að hann eigi auðveldara með að nauðga stúlkunni. Í viðtalinu frá árinu 2013 segir Bertolucci að hann og Brando hafi fengið hugmyndina að atriðinu yfir morgunmatnum daginn áður en það var tekið upp. Hann hafi hins vegar ákveðið að segja Schneider ekki frá því en það hefði verið hræðileg framkoma af hans hálfu.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Leikkonan, Maria Schneider, vissi ekki hvernig atriðið var þegar hún "lék“ í því á móti Marlon Brando. 3. desember 2016 23:01 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Eitt umdeildasta nauðgunaratriði í sögu Hollywood var raunveruleg nauðgun Leikkonan, Maria Schneider, vissi ekki hvernig atriðið var þegar hún "lék“ í því á móti Marlon Brando. 3. desember 2016 23:01