Sjáðu Raikkonen ná í fyrsta sigurinn í fimm ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. október 2018 12:30 Raikkonen fór með sigur af hólmi Vísir/Getty Kimi Raikkonen og Max Verstappen komu í veg fyrir að Lewis Hamilton fagnaði heimsmeistaratitli ökuþóra í Formúlu 1 um helgina. Raikkonen sigraði kappaksturinn í Texas í gær. Hamilton varð þriðji í kappakstrinum en annað sætið hefði dugað honum til að tryggja sér titilinn. Hinn ungi Verstappen gerði vel í að halda Bretanum fyrir aftan sig og frestaði þar með fögnuði Hamilton. Sebastian Vettel, helsti keppinautur Hamilton, varð í fjórða sæti. 70 stigum munar á köppunum þegar 75 stig eru eftir í pottinum. Samantekt frá kappakstri gærdagsins má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkonen og Max Verstappen komu í veg fyrir að Lewis Hamilton fagnaði heimsmeistaratitli ökuþóra í Formúlu 1 um helgina. Raikkonen sigraði kappaksturinn í Texas í gær. Hamilton varð þriðji í kappakstrinum en annað sætið hefði dugað honum til að tryggja sér titilinn. Hinn ungi Verstappen gerði vel í að halda Bretanum fyrir aftan sig og frestaði þar með fögnuði Hamilton. Sebastian Vettel, helsti keppinautur Hamilton, varð í fjórða sæti. 70 stigum munar á köppunum þegar 75 stig eru eftir í pottinum. Samantekt frá kappakstri gærdagsins má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira