Nýr innanlands- og alþjóðaflugvöllur og almannatryggingar í Víglínunni Þórdís Valsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 10:27 Eitt mest ögrandi verkefni ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur verður að endurskoða almannatryggingakerfið og flóknar tekjutengingar innan þess. Ríkisstjórnin hefur boðað heildarendurskoðun laga og mikill þrýstingur er á úrbætur að hálfu bæði eldri borgara og öryrkja. Til að ræða þessi mál koma þau Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félagsmálaráðherra í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns. Skýrsla um framtíð innanlandsflugs leit dagsins ljós í vikunni þar sem lagt er til að farið verði að ráðleggingum Rögnunefndarinnar svo kölluðu og nýr alþjóða- og innanlandsflugvöllur verði reistur í Hvassahrauni. Hann taki við af bæði Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli sem aðalflugvöllur landsins. Áætlað er að þessi framkvæmd kosti á bilinu 140 til 200 milljarða króna en Icelandair telur að hægt yrði að byggja fyrsta áfangann á fimm árum eftir að umhverfismat lægi fyrir. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna til að ræða þessi mál. Meðal annars þarf að huga að fjármögnun og breyta um stefnu varðandi fyrirhugaðar tug milljarða framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Eitt mest ögrandi verkefni ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur verður að endurskoða almannatryggingakerfið og flóknar tekjutengingar innan þess. Ríkisstjórnin hefur boðað heildarendurskoðun laga og mikill þrýstingur er á úrbætur að hálfu bæði eldri borgara og öryrkja. Til að ræða þessi mál koma þau Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félagsmálaráðherra í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns. Skýrsla um framtíð innanlandsflugs leit dagsins ljós í vikunni þar sem lagt er til að farið verði að ráðleggingum Rögnunefndarinnar svo kölluðu og nýr alþjóða- og innanlandsflugvöllur verði reistur í Hvassahrauni. Hann taki við af bæði Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli sem aðalflugvöllur landsins. Áætlað er að þessi framkvæmd kosti á bilinu 140 til 200 milljarða króna en Icelandair telur að hægt yrði að byggja fyrsta áfangann á fimm árum eftir að umhverfismat lægi fyrir. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna til að ræða þessi mál. Meðal annars þarf að huga að fjármögnun og breyta um stefnu varðandi fyrirhugaðar tug milljarða framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent