Snæfell og Keflavík á toppnum en KR fylgir fast á eftir Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2018 20:54 Kristen var frábær í kvöld. vísir/ernir Snæfell er áfram á toppi Dominos-deildar kvenna með Keflavík eftir öruggan sigur á Haukum í Stykkishólmi í kvöld, 75-58. Snæfell fer því inn í nýtt ár á toppnum. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru 32-29 yfir er liðin gengu til búnigsherbergja. Heimastúlkur keyrðu svo yfir Haukana í síðari hálfeik og sigurinn að lokum öruggur. Kristen Denise McCarthy var frábær í liði Snæfells. Hún skoraði 38 stig, tók tólf fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Snæfell er á toppnum með 20 stig eins og Keflavík. Haukarnir eru í næst neðsta sætinu með sex stig en stigahæst í liði Hauka var LeLe Hardy. Hún gerði 21 stig, tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Blika, 100-85, í Keflavík í kvöld. Keflavík var einu stigi yfir í hálfleik en góður þriðji leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Brittanny Dinkins gerði 29 stig og tók þrettán fráköst. Að auki gaf hún tíu stoðsendingar. Kelly Faris gerði 29 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrjár stoðsendingar í liði Blika. KR hafði betur gegn Skallagrím í hörkuleik í Borgarnesi, 81-74, en heimastúlkur leiddu í hálfleik, 38-33. Öflugur síðari hálfleikur skilaði nýliðunum úr Vesturbænum enn einum sigrinum. Orla O'Reilly gerði 26 stig og tók tíu fráköst í liði KR en Vesturbæjarliðið er í þriðja sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir toppliðunum. Skallagrímur er hins vegar í sjötta sæti, heilum sex stigum á eftir úrslitakeppnissæti. Stigahæst í þeirra liði í kvöld var Shequila Joseph með 31 stig og fimmtán fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Snæfell er áfram á toppi Dominos-deildar kvenna með Keflavík eftir öruggan sigur á Haukum í Stykkishólmi í kvöld, 75-58. Snæfell fer því inn í nýtt ár á toppnum. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru 32-29 yfir er liðin gengu til búnigsherbergja. Heimastúlkur keyrðu svo yfir Haukana í síðari hálfeik og sigurinn að lokum öruggur. Kristen Denise McCarthy var frábær í liði Snæfells. Hún skoraði 38 stig, tók tólf fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Snæfell er á toppnum með 20 stig eins og Keflavík. Haukarnir eru í næst neðsta sætinu með sex stig en stigahæst í liði Hauka var LeLe Hardy. Hún gerði 21 stig, tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Blika, 100-85, í Keflavík í kvöld. Keflavík var einu stigi yfir í hálfleik en góður þriðji leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Brittanny Dinkins gerði 29 stig og tók þrettán fráköst. Að auki gaf hún tíu stoðsendingar. Kelly Faris gerði 29 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrjár stoðsendingar í liði Blika. KR hafði betur gegn Skallagrím í hörkuleik í Borgarnesi, 81-74, en heimastúlkur leiddu í hálfleik, 38-33. Öflugur síðari hálfleikur skilaði nýliðunum úr Vesturbænum enn einum sigrinum. Orla O'Reilly gerði 26 stig og tók tíu fráköst í liði KR en Vesturbæjarliðið er í þriðja sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir toppliðunum. Skallagrímur er hins vegar í sjötta sæti, heilum sex stigum á eftir úrslitakeppnissæti. Stigahæst í þeirra liði í kvöld var Shequila Joseph með 31 stig og fimmtán fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti