Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Bergþór Másson skrifar 11. ágúst 2018 10:15 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Kanye West, rappari, hönnuður, pródúsent og heimspekingur. Vísir/Getty Fjöllistamaðurinn Kanye West kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars um að opna á umræðu um andlega heilsu, klám, fjölskyldulíf sitt og Donald Trump. Bandaríkjaforsetinn tjáði sig um þáttinn á Twitter í gær. Sjá einnig: Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“Kanye hefur áður lýst yfir stuðningi við Trump, og hefur hann ítrekað verndað hann, og þá frekar persónuleika hans heldur en pólitík, á Twitter og í viðtölum. Sjá einnig: Hvað er í gangi hjá Kanye West?Kanye sagði við Kimmel að „sem svartur tónlistarmaður, reyndu allir í kringum mig að velja kandídata fyrir mig og sögðu mér síðan að mér gæti ekki líkað vel við Trump.“ „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump. Donald Trump var hæstánægður með ummæli Kanye og sagði á Twitter í gær að hann „vill þakka Kanye fyrir það að hann sé viljugur til þess að segja sannleikann.“ Trump greinir einnig frá því að atvinnuleysi svartra Bandaríkjamanna sé í sögulegu lágmarki. Að lokum þakkar hann Kanye fyrir stuðninginn og segir hann skipta miklu máli.Thank you to Kanye West and the fact that he is willing to tell the TRUTH. One new and great FACT - African American unemployment is the lowest ever recorded in the history of our Country. So honored by this. Thank you Kanye for your support. It is making a big difference! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 10, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars um að opna á umræðu um andlega heilsu, klám, fjölskyldulíf sitt og Donald Trump. Bandaríkjaforsetinn tjáði sig um þáttinn á Twitter í gær. Sjá einnig: Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“Kanye hefur áður lýst yfir stuðningi við Trump, og hefur hann ítrekað verndað hann, og þá frekar persónuleika hans heldur en pólitík, á Twitter og í viðtölum. Sjá einnig: Hvað er í gangi hjá Kanye West?Kanye sagði við Kimmel að „sem svartur tónlistarmaður, reyndu allir í kringum mig að velja kandídata fyrir mig og sögðu mér síðan að mér gæti ekki líkað vel við Trump.“ „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump. Donald Trump var hæstánægður með ummæli Kanye og sagði á Twitter í gær að hann „vill þakka Kanye fyrir það að hann sé viljugur til þess að segja sannleikann.“ Trump greinir einnig frá því að atvinnuleysi svartra Bandaríkjamanna sé í sögulegu lágmarki. Að lokum þakkar hann Kanye fyrir stuðninginn og segir hann skipta miklu máli.Thank you to Kanye West and the fact that he is willing to tell the TRUTH. One new and great FACT - African American unemployment is the lowest ever recorded in the history of our Country. So honored by this. Thank you Kanye for your support. It is making a big difference! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 10, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36