Setti met áður en keppni var frestað Dagur Lárusson skrifar 11. ágúst 2018 10:00 Gary Woodland. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær. Woodland spilaði á fjórum höggum undir 66 höggum og varð því fimmti maðurinn í sögunni til þess að vera með aðeins 130 högg þegar mót er hálfnað. Woodland er einu höggi á undan Kevin Kisner í öðru sætinu. Sigurvegari Opna breska, Molinari, er á fimm höggum undir pari. Helmingurinn af spilurum náðu ekki að ljúka keppni í gær áður en stormurinn byrjaði en þeir sem átti eftir að ljúka hringum ljúka honum klukkan 13:00 í dag. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær. Woodland spilaði á fjórum höggum undir 66 höggum og varð því fimmti maðurinn í sögunni til þess að vera með aðeins 130 högg þegar mót er hálfnað. Woodland er einu höggi á undan Kevin Kisner í öðru sætinu. Sigurvegari Opna breska, Molinari, er á fimm höggum undir pari. Helmingurinn af spilurum náðu ekki að ljúka keppni í gær áður en stormurinn byrjaði en þeir sem átti eftir að ljúka hringum ljúka honum klukkan 13:00 í dag.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira