26 prósenta munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/Ernir Það er vissulega að nóg að taka þegar kemur að frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM í Króatíu en íslensku strákarnir pökkuðu saman fórum sínum í morgun og eru á heimleið. Eitt af því sem vekur hvað mesta athygli er frammistaða markvarða íslenska liðsins og þá sérstaklega skortur á markvörslu í seinni hálfleikjum leikjanna. HBStatz hefur tekið saman tölfræði íslenska liðsins á Evrópumótinu og þar kemur vel í ljós þessi gríðarlegi munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik. Björgvin Páll Gústavsson stóð í íslenska markinu nær allan tímann og hann var að byrja leikina vel. Björgvin Páll varði þannig 11 skot í fyrri hálfleik á móti Svíum (58 prósent markvarsla) og 10 skot í fyrri hálfleik á móti Serbum (46 prósent markvarsla). Björgvin varði reyndar „bara“ fimm skot í fyrri hálfleik á móti Króötum (26 prósent markvarsla) en eitt þeirra var vítaskot. Samtals gerir þetta 43,4 prósent markvörslu í fyrri hálfleik og 8,7 skot varin að meðaltali á fyrstu 30 mínútum leikjanna. Markvarslan hrundi hinsvegar í seinni hálfleiknunum. Íslensku markverðirnir vörðu þannig aðeins samtals 10 skot í seinni hálfleik í þessum þremur leikjum og aðeins 17 prósent skota sem á þá komu. Þetta þýðir að markvarslan fór úr 43 prósentum niður í 17 prósent og lækkaði því um heil 26 prósentustig milli hálfleikja sem er gríðarlegur munur.Markvarslan í fyrri hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 11 af 19 - 57,9% Króatía: 5 af 19 - 26,3% Serbía: 10 af 22 - 45,5%Samtals: 26 af 60 - 43,4%Markvarslan í seinni hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 4/20 - 20,0% Króatía: 3/18 - 16,7% Serbía: 3/20 - 15%Samtals: 10 af 58 - 17,2% EM 2018 í handbolta Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira
Það er vissulega að nóg að taka þegar kemur að frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM í Króatíu en íslensku strákarnir pökkuðu saman fórum sínum í morgun og eru á heimleið. Eitt af því sem vekur hvað mesta athygli er frammistaða markvarða íslenska liðsins og þá sérstaklega skortur á markvörslu í seinni hálfleikjum leikjanna. HBStatz hefur tekið saman tölfræði íslenska liðsins á Evrópumótinu og þar kemur vel í ljós þessi gríðarlegi munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik. Björgvin Páll Gústavsson stóð í íslenska markinu nær allan tímann og hann var að byrja leikina vel. Björgvin Páll varði þannig 11 skot í fyrri hálfleik á móti Svíum (58 prósent markvarsla) og 10 skot í fyrri hálfleik á móti Serbum (46 prósent markvarsla). Björgvin varði reyndar „bara“ fimm skot í fyrri hálfleik á móti Króötum (26 prósent markvarsla) en eitt þeirra var vítaskot. Samtals gerir þetta 43,4 prósent markvörslu í fyrri hálfleik og 8,7 skot varin að meðaltali á fyrstu 30 mínútum leikjanna. Markvarslan hrundi hinsvegar í seinni hálfleiknunum. Íslensku markverðirnir vörðu þannig aðeins samtals 10 skot í seinni hálfleik í þessum þremur leikjum og aðeins 17 prósent skota sem á þá komu. Þetta þýðir að markvarslan fór úr 43 prósentum niður í 17 prósent og lækkaði því um heil 26 prósentustig milli hálfleikja sem er gríðarlegur munur.Markvarslan í fyrri hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 11 af 19 - 57,9% Króatía: 5 af 19 - 26,3% Serbía: 10 af 22 - 45,5%Samtals: 26 af 60 - 43,4%Markvarslan í seinni hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 4/20 - 20,0% Króatía: 3/18 - 16,7% Serbía: 3/20 - 15%Samtals: 10 af 58 - 17,2%
EM 2018 í handbolta Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira