Gummi Steinars: Var Albert Guð sem sagt að kveikja í öllum íslensku framherjunum með þrennunni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 11:00 Albert Guðmundsson. Vísir/Getty Albert Guðmundsson sýndi það í landsleikjunum á móti Indónesíu að hann ætlar sér að komast í heimsmeistaramótshóp íslenska landsliðsins í Rússlandi í sumar. Albert lagði upp fjögur mörk í fyrri leiknum á móti Indónesíu og skoraði síðan þrennu í síðari leiknum. Þetta voru landsleikir númer tvo og þrjú hjá stráknum en hann varð þarna yngsti leikmaðurinn til að skora þrennu fyrir íslenska A-landsliðið. Guðmundur Steinarsson er einn af markahæstu og stoðsendingahæstu leikmönnuum í efstu deildar karla frá upphafi og hann kom með góðan punkt á Twitter í gærkvöldi. Jón Daði Böðvarsson hafði þá skorað þrennu fyrir Reading í enska bikarnum en kvöldið áður hafði Viðar Örn Kjartansson skorað tvö mörk fyrir Maccabi Tel Aviv í ísraelsku deildinni.Var Albert Guð sem sagt að kveikja í öllum íslensku strikerum með þrennunni? Viðar skoraði eftir 10 sek og Jón Daði hendir í þrennu. Loksins barátta um þessa stöðu. Lúxus. — Gummi Steinars (@gummisteinars) January 16, 2018 Viðar Örn skoraði mörkin sín í 3-1 sigri Maccabi Tel Aviv á Maccabi Haifa en fyrra markið hans kom eftir aðeins nokkurra sekúndna leik. Það er ekki hægt að sjá annað en að íslensku framherjarnir hafi svarað frábærri frammistöðu Alberts úti í Indónesíu með frábærri frammistöðu með sínum félagsliðum. Alfreð Finnbogason hefur líka verið að gera frábæra hluti með Augsburg í í Þýskalandi og þá ætlar Kolbeinn Sigþórsson sér að komast aftur á stað eftir langvinn meiðsli. Jón Daði, Viðar og Alfreð máttu ekki taka þátt í landsleikjunum í Indónesíu þar sem landsleikirnir fóru ekki fram á viðurkenndum landsleikjadögum. Það verður mjög spennandi að sjá hvernig kapphlaup íslensku framherjanna þróast á næstu mánuðum og hverja landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ákveður síðan að taka með til Rússlands. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Umfjöllun: Indónesía - Ísland 1-4 | Albert lét vita af sér með þrennu Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Ísland þegar liðið bar sigurorð af Indónesíu í seinni vináttulandsleik liðanna. 14. janúar 2018 14:15 Sjáðu þrennu Alberts │ Myndbönd Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Ísland sem vann 4-1 sigur á Indónesíu í seinni vináttuleik þjóðanna ytra í dag. 14. janúar 2018 14:05 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira
Albert Guðmundsson sýndi það í landsleikjunum á móti Indónesíu að hann ætlar sér að komast í heimsmeistaramótshóp íslenska landsliðsins í Rússlandi í sumar. Albert lagði upp fjögur mörk í fyrri leiknum á móti Indónesíu og skoraði síðan þrennu í síðari leiknum. Þetta voru landsleikir númer tvo og þrjú hjá stráknum en hann varð þarna yngsti leikmaðurinn til að skora þrennu fyrir íslenska A-landsliðið. Guðmundur Steinarsson er einn af markahæstu og stoðsendingahæstu leikmönnuum í efstu deildar karla frá upphafi og hann kom með góðan punkt á Twitter í gærkvöldi. Jón Daði Böðvarsson hafði þá skorað þrennu fyrir Reading í enska bikarnum en kvöldið áður hafði Viðar Örn Kjartansson skorað tvö mörk fyrir Maccabi Tel Aviv í ísraelsku deildinni.Var Albert Guð sem sagt að kveikja í öllum íslensku strikerum með þrennunni? Viðar skoraði eftir 10 sek og Jón Daði hendir í þrennu. Loksins barátta um þessa stöðu. Lúxus. — Gummi Steinars (@gummisteinars) January 16, 2018 Viðar Örn skoraði mörkin sín í 3-1 sigri Maccabi Tel Aviv á Maccabi Haifa en fyrra markið hans kom eftir aðeins nokkurra sekúndna leik. Það er ekki hægt að sjá annað en að íslensku framherjarnir hafi svarað frábærri frammistöðu Alberts úti í Indónesíu með frábærri frammistöðu með sínum félagsliðum. Alfreð Finnbogason hefur líka verið að gera frábæra hluti með Augsburg í í Þýskalandi og þá ætlar Kolbeinn Sigþórsson sér að komast aftur á stað eftir langvinn meiðsli. Jón Daði, Viðar og Alfreð máttu ekki taka þátt í landsleikjunum í Indónesíu þar sem landsleikirnir fóru ekki fram á viðurkenndum landsleikjadögum. Það verður mjög spennandi að sjá hvernig kapphlaup íslensku framherjanna þróast á næstu mánuðum og hverja landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ákveður síðan að taka með til Rússlands.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Umfjöllun: Indónesía - Ísland 1-4 | Albert lét vita af sér með þrennu Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Ísland þegar liðið bar sigurorð af Indónesíu í seinni vináttulandsleik liðanna. 14. janúar 2018 14:15 Sjáðu þrennu Alberts │ Myndbönd Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Ísland sem vann 4-1 sigur á Indónesíu í seinni vináttuleik þjóðanna ytra í dag. 14. janúar 2018 14:05 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira
Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30
Umfjöllun: Indónesía - Ísland 1-4 | Albert lét vita af sér með þrennu Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Ísland þegar liðið bar sigurorð af Indónesíu í seinni vináttulandsleik liðanna. 14. janúar 2018 14:15
Sjáðu þrennu Alberts │ Myndbönd Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Ísland sem vann 4-1 sigur á Indónesíu í seinni vináttuleik þjóðanna ytra í dag. 14. janúar 2018 14:05