Lói valin besta evrópska kvikmyndin Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 11:12 Á myndinni eru þeir Haukur og Gunnar sem tóku á móti verðlaununum. Vísir/aðsent Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30
Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein