Verja þarf meira fé í sýnilega löggæslu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. september 2018 18:45 Formaður allsherjar- og menntamálanefndar alþingis tekur undir áhyggjur um manneklu innan lögreglunnar og segir að auka þurfi fé til sýnilegrar löggæslu. Starfsemi kynferðisbrotadeildar hefur eflst til muna eftir að deildin fékk sérstaka úthlutun fyrr á þessu ári. Boðað var til fundar í morgun að frumkvæði allsherjar- og menntamálanefndar alþingis hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Yfirstjórn embættisins tók á móti nefndarmönnum en með fundinum átti að leitast við að þeir fengju betri skilning á hlutverki og fjárþörf lögreglunnar en mannekla innan lögreglunnar hefur verið töluvert í umræðunni síðustu misseri.Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar AlþingisVísir/Stöð 2„Ég held að það sé sameiginlega áhyggjuefni allra, bæði stjórnmálamanna og þeirra sem starfa við þetta, að þessari sýnilega löggæslu, fjöldi lögreglumanna á ferð um göturnar, þeim hefur fækkað, segir Páll Magnússon, formaður allsherjar og menntamálanefndar Alþingis. Páll segir að sannarlega hafi lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fengið meira fjármagn og að sú aukning hafi verið eyrnamerkt ákveðnum verkefnum eins og kynferðisbrotadeild embættisins, en fjáraukningin skilaði sér mun öflugri deild. „Hitt þarf sannarlega að huga að, að fjölga í það sem þeir kalla almenn löggæsla, götulögreglunni,“ segir Páll.Helgi Hrafn Gunnarsson, fulltrúi Pírata í allsherjar- og menntamálanefndVísir/Stöð 2Það kom fram þarna, sem hefur komið fram margsinnis áður að það vantar meira fé í lögregluna sama hvernig súluritunum er stillt upp. Hvernig hún vinnur, óhjákvæmilega breytist ef hún er ekki fjármögnuð almennilega,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, fulltrúi Pírata í allsherjar- og menntamálanefnd. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn fagnaði því tækifæri að geta kynnt starfsemi embættisins fyrir nefndinni og rak ekki minni til þess að til svona fundar hafi verið boðað áður, hvað þá að frumkvæði nefndarinnar. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinuVísir/Stöð 2Heldur þú að heimsókn sem þessi skili sér í auknu fé, betri aðbúnaði og betra lagaumhverfi?„Það verður tíminn að leiða í ljós. Ég held allavega að þessi heimsókn skilaði miklu meiri og dýpri skilningi þeirra á okkar störfum. Það er alltaf fyrsta skrefið. Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Sjá meira
Formaður allsherjar- og menntamálanefndar alþingis tekur undir áhyggjur um manneklu innan lögreglunnar og segir að auka þurfi fé til sýnilegrar löggæslu. Starfsemi kynferðisbrotadeildar hefur eflst til muna eftir að deildin fékk sérstaka úthlutun fyrr á þessu ári. Boðað var til fundar í morgun að frumkvæði allsherjar- og menntamálanefndar alþingis hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Yfirstjórn embættisins tók á móti nefndarmönnum en með fundinum átti að leitast við að þeir fengju betri skilning á hlutverki og fjárþörf lögreglunnar en mannekla innan lögreglunnar hefur verið töluvert í umræðunni síðustu misseri.Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar AlþingisVísir/Stöð 2„Ég held að það sé sameiginlega áhyggjuefni allra, bæði stjórnmálamanna og þeirra sem starfa við þetta, að þessari sýnilega löggæslu, fjöldi lögreglumanna á ferð um göturnar, þeim hefur fækkað, segir Páll Magnússon, formaður allsherjar og menntamálanefndar Alþingis. Páll segir að sannarlega hafi lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fengið meira fjármagn og að sú aukning hafi verið eyrnamerkt ákveðnum verkefnum eins og kynferðisbrotadeild embættisins, en fjáraukningin skilaði sér mun öflugri deild. „Hitt þarf sannarlega að huga að, að fjölga í það sem þeir kalla almenn löggæsla, götulögreglunni,“ segir Páll.Helgi Hrafn Gunnarsson, fulltrúi Pírata í allsherjar- og menntamálanefndVísir/Stöð 2Það kom fram þarna, sem hefur komið fram margsinnis áður að það vantar meira fé í lögregluna sama hvernig súluritunum er stillt upp. Hvernig hún vinnur, óhjákvæmilega breytist ef hún er ekki fjármögnuð almennilega,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, fulltrúi Pírata í allsherjar- og menntamálanefnd. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn fagnaði því tækifæri að geta kynnt starfsemi embættisins fyrir nefndinni og rak ekki minni til þess að til svona fundar hafi verið boðað áður, hvað þá að frumkvæði nefndarinnar. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinuVísir/Stöð 2Heldur þú að heimsókn sem þessi skili sér í auknu fé, betri aðbúnaði og betra lagaumhverfi?„Það verður tíminn að leiða í ljós. Ég held allavega að þessi heimsókn skilaði miklu meiri og dýpri skilningi þeirra á okkar störfum. Það er alltaf fyrsta skrefið.
Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Sjá meira