Pepsimörkin: Anton Ari aðeins of linur og kostaði Val stigið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2018 09:00 Anton Ari og Guðmundur kljást um boltann í teignum. S2 Sport Valur hefði getað farið langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á sunnudaginn en sigurmark FH á loka mínútunum þýðir að enn getur ýmislegt gerst í lokaumferðinni. Eddi Gomes skoraði sigurmarkið upp úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru vel yfir markið í uppgjörsþætti 21. umferðar. „Markmaðurinn Gunnar, Færeyingurinn, kom upp og olli usla til þess að klára þetta. Eins og leikurinn var þá var þetta sanngjarnt í heildina að FH vann þennan leik,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Sérfræðingarnir fóru vel yfir öll atvik í aðdraganda marksins og komust að því að markið væri fullkomlega löglegt þrátt fyrir að Anton Ari Einarsson, markmaður Vals, hafi legið eftir í teignum eftir að hafa reynt við boltann gegn Guðmundi Kristjánssyni, leikmanni FH. „Þeir hoppa báðir upp, meira að segja er Guðmundur á undan honum upp í boltann. Hann er kominn með puttann á boltann en nær aldrei höndum á hann, svo þetta er löglegt mark,“ sagði Þorvaldur. Reynir Leósson sagði markmanninn hafa getað gert betur í þessu atviki. „Mér finnst bara vanta kraft og styrk í Anton Ara að ganga frá þessu augnabliki,“ sagði Reynir. „Hann er að reyna að grípa boltann en leikurinn er búinn ef hann bara fer og kýlir þennan bolta. Hann var kominn með höndina það hátt, en hann var aldrei að fara að ná að grípa hann.“ „Hann var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið,“ sagði Reynir. Umræðuna og markið má sjá í klippunni hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Dramatík í uppbótartíma og allt opið á toppnum FH skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartímans í Kaplakrika og galopnaði toppbaráttuna í Pepsi deild karla 23. september 2018 16:45 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Valur hefði getað farið langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á sunnudaginn en sigurmark FH á loka mínútunum þýðir að enn getur ýmislegt gerst í lokaumferðinni. Eddi Gomes skoraði sigurmarkið upp úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru vel yfir markið í uppgjörsþætti 21. umferðar. „Markmaðurinn Gunnar, Færeyingurinn, kom upp og olli usla til þess að klára þetta. Eins og leikurinn var þá var þetta sanngjarnt í heildina að FH vann þennan leik,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Sérfræðingarnir fóru vel yfir öll atvik í aðdraganda marksins og komust að því að markið væri fullkomlega löglegt þrátt fyrir að Anton Ari Einarsson, markmaður Vals, hafi legið eftir í teignum eftir að hafa reynt við boltann gegn Guðmundi Kristjánssyni, leikmanni FH. „Þeir hoppa báðir upp, meira að segja er Guðmundur á undan honum upp í boltann. Hann er kominn með puttann á boltann en nær aldrei höndum á hann, svo þetta er löglegt mark,“ sagði Þorvaldur. Reynir Leósson sagði markmanninn hafa getað gert betur í þessu atviki. „Mér finnst bara vanta kraft og styrk í Anton Ara að ganga frá þessu augnabliki,“ sagði Reynir. „Hann er að reyna að grípa boltann en leikurinn er búinn ef hann bara fer og kýlir þennan bolta. Hann var kominn með höndina það hátt, en hann var aldrei að fara að ná að grípa hann.“ „Hann var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið,“ sagði Reynir. Umræðuna og markið má sjá í klippunni hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Dramatík í uppbótartíma og allt opið á toppnum FH skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartímans í Kaplakrika og galopnaði toppbaráttuna í Pepsi deild karla 23. september 2018 16:45 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Dramatík í uppbótartíma og allt opið á toppnum FH skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartímans í Kaplakrika og galopnaði toppbaráttuna í Pepsi deild karla 23. september 2018 16:45