Einhverfir bruggarar vilja opna huga atvinnurekenda Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2018 21:00 Tilgangur brugghússins People like us er fjölþættur, fyrir utan að brugga úrvals bjór eru sköpuð störf fyrir einhverfa og öðrum atvinnurekendum veittur innblástur til að gera slíkt hið sama. „Um 60-80% þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku eru ekki á vinnumarkaði,“ segir Alberte Jannicke, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi People like us. „Það er ekki af því að þau vilja það ekki eða geta það ekki. En uppbygging vinnumarkaðarins kemur í veg fyrir að þau komist út á markaðinn og fordómarnir eyðileggja möguleika þeirra til að sýna hvað þau geta. Það sem við gerum í People like us er að ráða fólk til starfa til að gera það sem það er hæft til, sem samræmist áhuga þeirra og hæfileikum, en gerum ekki kröfur um að þau geri það sem þau eiga erfitt með.“Alberte og Ronnie eru bæði á einhverfurófinu og starfa í bruggverksmiðjunni People like usvísir/stillaAlberte er sjálf með asperger og nýtur sín vel í starfi kynningarstjóra brugghússins. „Ég er líka með ADHD og hausinn á mér starfar hratt og stöðugt. En ég hef fundið stað þar sem það er kostur, að þróa verkefni, vera skapandi og taka frumkvæði. En ég gæti ekki starfað við bókhald og gera sömu verkefnin sí og æ. Þá kemuru fötlunin fram, en á öðrum stöðum er hún kostur.“ Ronnie Ferdinandsen er einhverfur og með félagsfælni en starfar þó við að hitta fólk í Brugghúsinu. „Framkvæmdastjórinn kom til mín og bað mig um að vera andlit brugghússins og segja mína sögu út á við. Það fyrsta sem ég hugsaði var að ég gæti það ekki af því að ég er með félagsfælni og því starfi þyrfti ég að tala við fólk. En svo hugsaði ég að þetta gæti verið eina leiðin til að vinna með fælnina og ná framförum. Og nú stend ég hér á Íslandi og tala við þig.“ Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Tilgangur brugghússins People like us er fjölþættur, fyrir utan að brugga úrvals bjór eru sköpuð störf fyrir einhverfa og öðrum atvinnurekendum veittur innblástur til að gera slíkt hið sama. „Um 60-80% þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku eru ekki á vinnumarkaði,“ segir Alberte Jannicke, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi People like us. „Það er ekki af því að þau vilja það ekki eða geta það ekki. En uppbygging vinnumarkaðarins kemur í veg fyrir að þau komist út á markaðinn og fordómarnir eyðileggja möguleika þeirra til að sýna hvað þau geta. Það sem við gerum í People like us er að ráða fólk til starfa til að gera það sem það er hæft til, sem samræmist áhuga þeirra og hæfileikum, en gerum ekki kröfur um að þau geri það sem þau eiga erfitt með.“Alberte og Ronnie eru bæði á einhverfurófinu og starfa í bruggverksmiðjunni People like usvísir/stillaAlberte er sjálf með asperger og nýtur sín vel í starfi kynningarstjóra brugghússins. „Ég er líka með ADHD og hausinn á mér starfar hratt og stöðugt. En ég hef fundið stað þar sem það er kostur, að þróa verkefni, vera skapandi og taka frumkvæði. En ég gæti ekki starfað við bókhald og gera sömu verkefnin sí og æ. Þá kemuru fötlunin fram, en á öðrum stöðum er hún kostur.“ Ronnie Ferdinandsen er einhverfur og með félagsfælni en starfar þó við að hitta fólk í Brugghúsinu. „Framkvæmdastjórinn kom til mín og bað mig um að vera andlit brugghússins og segja mína sögu út á við. Það fyrsta sem ég hugsaði var að ég gæti það ekki af því að ég er með félagsfælni og því starfi þyrfti ég að tala við fólk. En svo hugsaði ég að þetta gæti verið eina leiðin til að vinna með fælnina og ná framförum. Og nú stend ég hér á Íslandi og tala við þig.“
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira