Nafn nýfæddrar dótturinnar vísar til heimaslóða Kanye Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 11:21 Kanye West og Kim Kardashian sjást hér ásamt fyrsta barni sínu, North. vísir/getty Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu. Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu.
Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00
Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30
Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp