Fernandinho: Neymar er heill heilsu og óttalaus Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 17:15 Neymar á æfingu brasilíska landsliðsins vísir/getty Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. Neymar er byrjaður að æfa á fullu með brasilíska landsliðinu en hann hefur sjálfur talað um að hann óttist að andlega hliðin verði ekki í lagi, hann sé hræddur vegna meiðslanna. Liðsfélagi hans í landsliðinu Fernandinho segir hins vegar að Neymar sé óttalaus á æfingum. „Hreyfingarnar með og án bolta sem hann hefur sýnt á æfingum benda til þess að hann sé kominn í gott stand,“ sagði Manchester City maðurinn Fernandinho. „Hann spilar með sjálfstrausti, sem er okkur mjög mikilvægt, og sýnir engan ótta þegar hann fer á varnarmenn.“ „Ég hef verið í þessari stöðu áður. Það er erfitt að koma til baka úr meiðslum, að þola verki á æfingum og sýna þolinmæði en Neymar er tilbúinn. Honum líður vel.“ Brasilíska landsliðið er í Englandi við æfingar þar sem liðið undirbýr sig fyrir HM. Liðið mætir Króötum, andstæðingum Íslands á HM, í vináttulandsleik á Anfield á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. Neymar er byrjaður að æfa á fullu með brasilíska landsliðinu en hann hefur sjálfur talað um að hann óttist að andlega hliðin verði ekki í lagi, hann sé hræddur vegna meiðslanna. Liðsfélagi hans í landsliðinu Fernandinho segir hins vegar að Neymar sé óttalaus á æfingum. „Hreyfingarnar með og án bolta sem hann hefur sýnt á æfingum benda til þess að hann sé kominn í gott stand,“ sagði Manchester City maðurinn Fernandinho. „Hann spilar með sjálfstrausti, sem er okkur mjög mikilvægt, og sýnir engan ótta þegar hann fer á varnarmenn.“ „Ég hef verið í þessari stöðu áður. Það er erfitt að koma til baka úr meiðslum, að þola verki á æfingum og sýna þolinmæði en Neymar er tilbúinn. Honum líður vel.“ Brasilíska landsliðið er í Englandi við æfingar þar sem liðið undirbýr sig fyrir HM. Liðið mætir Króötum, andstæðingum Íslands á HM, í vináttulandsleik á Anfield á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30
Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30
Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00
Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30