Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir magnaðan kappakstur á Silverstone Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2018 20:30 Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. Þetta var tíunda keppni tímabilsins og var keppt á einni sögufrægustu braut allra tíma, Silverstone, en þetta var í sextánda skipti sem keppt var á henni.Sjá einnig:Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Talað er um að síðasti kappaksturinn í Bretlandi verði 2020 en keppnin í dag var það mögnuð að líklegt er að það verði hætt við þá ákvörðun. Sebastian Vettel er því með átta stiga forskot í samanlagðri keppni en Ferrari er með tuttugu stiga forskot í keppni bílasmiða. Uppgjörsþáttinn í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Rúnar Jónsson og Kristján Einar fara yfir málin. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. Þetta var tíunda keppni tímabilsins og var keppt á einni sögufrægustu braut allra tíma, Silverstone, en þetta var í sextánda skipti sem keppt var á henni.Sjá einnig:Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Talað er um að síðasti kappaksturinn í Bretlandi verði 2020 en keppnin í dag var það mögnuð að líklegt er að það verði hætt við þá ákvörðun. Sebastian Vettel er því með átta stiga forskot í samanlagðri keppni en Ferrari er með tuttugu stiga forskot í keppni bílasmiða. Uppgjörsþáttinn í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Rúnar Jónsson og Kristján Einar fara yfir málin.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira