Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir magnaðan kappakstur á Silverstone Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2018 20:30 Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. Þetta var tíunda keppni tímabilsins og var keppt á einni sögufrægustu braut allra tíma, Silverstone, en þetta var í sextánda skipti sem keppt var á henni.Sjá einnig:Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Talað er um að síðasti kappaksturinn í Bretlandi verði 2020 en keppnin í dag var það mögnuð að líklegt er að það verði hætt við þá ákvörðun. Sebastian Vettel er því með átta stiga forskot í samanlagðri keppni en Ferrari er með tuttugu stiga forskot í keppni bílasmiða. Uppgjörsþáttinn í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Rúnar Jónsson og Kristján Einar fara yfir málin. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. Þetta var tíunda keppni tímabilsins og var keppt á einni sögufrægustu braut allra tíma, Silverstone, en þetta var í sextánda skipti sem keppt var á henni.Sjá einnig:Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Talað er um að síðasti kappaksturinn í Bretlandi verði 2020 en keppnin í dag var það mögnuð að líklegt er að það verði hætt við þá ákvörðun. Sebastian Vettel er því með átta stiga forskot í samanlagðri keppni en Ferrari er með tuttugu stiga forskot í keppni bílasmiða. Uppgjörsþáttinn í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Rúnar Jónsson og Kristján Einar fara yfir málin.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira