Flugdólgur bundinn niður í flugi WOW Air Bergþór Másson skrifar 8. júlí 2018 16:30 WOW Air þota. Vilhelm Gunnarsson Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40
WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46