Innlent

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Útsendingin lá niðri vegna tæknilegra vandamála þegar fréttirnar byrjuðu. Það hefur verið lagað.



Í kvöldfréttum greinum við frá því að loftslagsbreytingar hafa mun meiri áhrif á Íslandi en víða annars staðar með meiri hlýnun og súrnun sjávar. Jöklar verða flestir meira og minna horfnir í lok þessarar aldar.

Heilbrigðisráðherra segir ástandið á Landspítala alvarlegt og fara versnandi. Hægt sé að leysa deiluna en þá verði fólk að vera tilbúið til að hugsa út fyrir boxið.

Og við kynnum okkur sjálfkeyrandi bíl í Hörpu og sláumst í för með 750 grunnskólastúlkum sem kynntu sér tæknistörf í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×