Spectrum efnir til tónlistarveislu Magnús Guðmundsson skrifar 24. maí 2018 08:00 Spectrum í Hörpu. Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Spectrum vakti athygli í Kórum Íslands fyrir að velja sér krefjandi útsetningar eftir ýmsa þekktustu tónsmiði samtímans. Hópurinn er saman settur af fólki á ólíkum aldri og úr mjög ólíkum áttum. Spectrum hefur markað sér ákveðna sérstöðu með fjölbreyttu lagavali og frumlegum sviðsetningum en stjórnandi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Á dagskránni að þessu sinni verða lög sem eru í senn mögnuð, fögur og brjáluð á borð við Mad World sem Tears for Fears gerði frægt og Far over the Misty Mountains (úr The Hobbit) og svo perlur eins og Underneath the Stars, Glow, Let it be og Bésame mucho. Tónskáld og útsetjarar á borð við Eric Whitacre, Eric Esenvalds og Morten Lauridsen eru ríkjandi í lagavalinu. Lög úr smiðju íslenskra tónskálda toppa svo veisluna. Með Spectrum munu þjóðþekktir hljóðfæraleikarar mynda latin band, en það eru Vignir Þór Stefánsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Ársæll Másson á gítar og Þorvaldur Ingveldarson á slagverk.Hér fyrir neðan má sjá atriði úr Kórum Íslands þar sem sagt er frá Spectrum og kórinn flytur lagið Viva la vida. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Spectrum vakti athygli í Kórum Íslands fyrir að velja sér krefjandi útsetningar eftir ýmsa þekktustu tónsmiði samtímans. Hópurinn er saman settur af fólki á ólíkum aldri og úr mjög ólíkum áttum. Spectrum hefur markað sér ákveðna sérstöðu með fjölbreyttu lagavali og frumlegum sviðsetningum en stjórnandi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Á dagskránni að þessu sinni verða lög sem eru í senn mögnuð, fögur og brjáluð á borð við Mad World sem Tears for Fears gerði frægt og Far over the Misty Mountains (úr The Hobbit) og svo perlur eins og Underneath the Stars, Glow, Let it be og Bésame mucho. Tónskáld og útsetjarar á borð við Eric Whitacre, Eric Esenvalds og Morten Lauridsen eru ríkjandi í lagavalinu. Lög úr smiðju íslenskra tónskálda toppa svo veisluna. Með Spectrum munu þjóðþekktir hljóðfæraleikarar mynda latin band, en það eru Vignir Þór Stefánsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Ársæll Másson á gítar og Þorvaldur Ingveldarson á slagverk.Hér fyrir neðan má sjá atriði úr Kórum Íslands þar sem sagt er frá Spectrum og kórinn flytur lagið Viva la vida.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira