Tíu bestu kylfingarnir berjast í Einvíginu á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 06:00 Kristján tekur við verðlaununum í fyrra. vísir/andri marinó Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018 Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira