Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 08:30 Neymar liggur hér sárþjáður á vellinum. Vísir/EPA Neymar, framherji Paris Saint Germain, var keyptur til franska félagsins til að hjálpa liðinu að vinna langþráðan sigur í Meistaradeildinni. Mikil óvissa er þó um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi.Neymar was taken off on a stretcher last night. PSG face Real Madrid in the Champions League in eight days. More detailshttps://t.co/f8ojvgOB1Ipic.twitter.com/rcAPyStRnS — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2018 Neymar meiddist þá í 3-0 sigri Paris Saint Germain á Marseille en hann virtist snúa á sér ökklann þegar hann var að elta Bouna Sarr. Þá voru tíu mínútur eftir og PSG búið með skiptingarnar sínar. Aðeins níu dagar eru í seinni leik Paris Saint Germain og Real Madrid en spænsku Evrópumeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum. Þjálfarinn er þó nokkuð bjartsýnn eins og sjá má hér fyrir neðan.BREAKING: Neymar could feature for PSG against Real Madrid in the Champions League in nine days after suffering what looks like a sprain, coach Unai Emery says. (h/t @Jon_LeGossip) pic.twitter.com/xqaOgu9kMB — B/R Football (@brfootball) February 25, 2018 Neymar náði þó að skapa mikinn usla áður en hann var borinn af velli. Kylian Mbappe skoraði fyrsta markið en svo lagði Neymar upp mörk fyrir þá Rolando (sjálfsmark) og Edinson Cavani. PSG er með fjórtán stiga forskot í frönsku deildinni og getur því leyft sér að hvíla Neymar alveg fram að seinni leiknum við Real Madrid. Hvort að þessir níu dagar verði nóg er önnur saga. Neymar hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum með PSG síðan félagið gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims í sumar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint Germain, var keyptur til franska félagsins til að hjálpa liðinu að vinna langþráðan sigur í Meistaradeildinni. Mikil óvissa er þó um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi.Neymar was taken off on a stretcher last night. PSG face Real Madrid in the Champions League in eight days. More detailshttps://t.co/f8ojvgOB1Ipic.twitter.com/rcAPyStRnS — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2018 Neymar meiddist þá í 3-0 sigri Paris Saint Germain á Marseille en hann virtist snúa á sér ökklann þegar hann var að elta Bouna Sarr. Þá voru tíu mínútur eftir og PSG búið með skiptingarnar sínar. Aðeins níu dagar eru í seinni leik Paris Saint Germain og Real Madrid en spænsku Evrópumeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum. Þjálfarinn er þó nokkuð bjartsýnn eins og sjá má hér fyrir neðan.BREAKING: Neymar could feature for PSG against Real Madrid in the Champions League in nine days after suffering what looks like a sprain, coach Unai Emery says. (h/t @Jon_LeGossip) pic.twitter.com/xqaOgu9kMB — B/R Football (@brfootball) February 25, 2018 Neymar náði þó að skapa mikinn usla áður en hann var borinn af velli. Kylian Mbappe skoraði fyrsta markið en svo lagði Neymar upp mörk fyrir þá Rolando (sjálfsmark) og Edinson Cavani. PSG er með fjórtán stiga forskot í frönsku deildinni og getur því leyft sér að hvíla Neymar alveg fram að seinni leiknum við Real Madrid. Hvort að þessir níu dagar verði nóg er önnur saga. Neymar hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum með PSG síðan félagið gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims í sumar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira