Meistarar vilja ekki breytingar á launasjóðnum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2018 06:00 Laun stórmeistara verða 428 þúsund krónur. Vísir/Anton „Frumvarpsdrögin [eru] áfall, vonbrigði og í fullkomnu ósamræmi við aðkomu löggjafarvaldsins í gegnum tíðina.“ Svo hefst umsögn þriggja íslenskra stórmeistara um frumvarpsdrög að nýjum lögum um launasjóð skákmanna. Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Nú stendur til að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd og koma á fót kerfi sambærilegu því sem listamenn hafa vanist, það er að stórmeistarar hætti að fá föst laun frá ríkinu og njóti þess í stað verktakagreiðslna. Undanfarið hafa fjórir stórmeistarar fengið greitt úr sjóðnum. Ein umsögn barst frá stórmeisturunum Héðni Steingrímssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni og Lenku Ptacnikovu. Telja þau að með frumvarpinu verði grafið gróflega undan fólki sem hefur skák að atvinnu. Þess í stað hampi það meðalmennsku. Einnig er sett út á það að um leið og umsókn í sjóðinn er skilað þurfi að fylgja áætlun um skákmót sem umsækjandi hyggst taka þátt í á komandi ári. Samkvæmt frumvarpinu verða starfslaun rúm 428 þúsund krónur á mánuði en í núgildandi lögum er miðað við lektorslaun. Stórmeistararnir segja að þessu hafi ekki verið fylgt í raun heldur hafi stórmeisturum verið greidd lágmarkslaun. Birtist í Fréttablaðinu Skák Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
„Frumvarpsdrögin [eru] áfall, vonbrigði og í fullkomnu ósamræmi við aðkomu löggjafarvaldsins í gegnum tíðina.“ Svo hefst umsögn þriggja íslenskra stórmeistara um frumvarpsdrög að nýjum lögum um launasjóð skákmanna. Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Nú stendur til að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd og koma á fót kerfi sambærilegu því sem listamenn hafa vanist, það er að stórmeistarar hætti að fá föst laun frá ríkinu og njóti þess í stað verktakagreiðslna. Undanfarið hafa fjórir stórmeistarar fengið greitt úr sjóðnum. Ein umsögn barst frá stórmeisturunum Héðni Steingrímssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni og Lenku Ptacnikovu. Telja þau að með frumvarpinu verði grafið gróflega undan fólki sem hefur skák að atvinnu. Þess í stað hampi það meðalmennsku. Einnig er sett út á það að um leið og umsókn í sjóðinn er skilað þurfi að fylgja áætlun um skákmót sem umsækjandi hyggst taka þátt í á komandi ári. Samkvæmt frumvarpinu verða starfslaun rúm 428 þúsund krónur á mánuði en í núgildandi lögum er miðað við lektorslaun. Stórmeistararnir segja að þessu hafi ekki verið fylgt í raun heldur hafi stórmeisturum verið greidd lágmarkslaun.
Birtist í Fréttablaðinu Skák Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira