Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2018 15:17 Páll segir reglurnar um örorkumat hljóti að hafa eitthvað með það að gera að tvöfalt hærra hlutfall ungs fólks á Íslandi greinist með geðröskun en á hinum Norðurlöndunum. fréttablaðið/ernir Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“ Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira