Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 08:00 Það geislar af Tiger á Augusta. vísir/getty Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira