Börnum líði vel með sína kyntjáningu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. janúar 2018 15:29 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Aðsend Samtökin '78 og Reykjavíkurborg undirrituðu á þriðjudag nýja fræðslu- og þjónustusamninga. Í fræðslusamningi segir að Samtökin '78 muni áfram sinna hinsegin fræðslu í öllum grunnskólum Reykjavíkurborgar en um hinseginfræðsluna var samið árið 2014 og því er um framhald á sömu fræðslu að ræða. Að þessu sinni er einnig samið um sérstaka hinseginfræðslu til starfsfólks leikskóla höfuðborgarinnar. Aukinheldur er samið um að Samtökin sinni jafningjafræðslu til nemenda grunnskóla borgarinnar líkt og áður. „Við fögnum því sérstaklega að nú sé talað um fræðslu bæði fyrir starfsfólk grunnskóla og núna leikskóla. Aðaláherslurnar í fræðslu til starfsfólk leikskólanna eru fjölskylduform, þ.e. að sumir krakkar geta átt tvær mömmur eða tvo pabba en ekki einungis mömmu eða pabba. Einnig viljum við búa leikskólakennara undir það að börn geti verið með allskonar kyntjáningu og að gefa þeim svigrúm til að tjá kyn sitt og persónuleika eins og þau sjálf vilja,“ segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78. „Börnum á að líða vel með sína kyntjáningu og kynvitund og við viljum aðstoða starfsfólk leikskólanna þegar kemur að þessum málum. Markmiðið er að við getum öll verið eins og við erum.“ Í fyrsta sinn er einnig samið um starfsemi hinsegin félagsmiðstöð var Samtakanna. Um er að ræða samstarfsverkefni Samtakanna '78 og frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar og er félagsmiðstöðinni tryggt nægt rekstarfé til að vera rekin út árið 2020. Meðfram fræðslusamningnum var einnig undirritaður þjónustusamningur en í honum er tryggt að íbúar Reykjavíkurborgar geti leitað sé ráðgjafar hjá Samtökunum sér að kostnaðarlausu, að stuðningshópar séu starfræktir fyrir unglinga og börn og að lokum að Samtökin '78 geti sinnt daglegum rekstri sínum. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Samtökin '78 og Reykjavíkurborg undirrituðu á þriðjudag nýja fræðslu- og þjónustusamninga. Í fræðslusamningi segir að Samtökin '78 muni áfram sinna hinsegin fræðslu í öllum grunnskólum Reykjavíkurborgar en um hinseginfræðsluna var samið árið 2014 og því er um framhald á sömu fræðslu að ræða. Að þessu sinni er einnig samið um sérstaka hinseginfræðslu til starfsfólks leikskóla höfuðborgarinnar. Aukinheldur er samið um að Samtökin sinni jafningjafræðslu til nemenda grunnskóla borgarinnar líkt og áður. „Við fögnum því sérstaklega að nú sé talað um fræðslu bæði fyrir starfsfólk grunnskóla og núna leikskóla. Aðaláherslurnar í fræðslu til starfsfólk leikskólanna eru fjölskylduform, þ.e. að sumir krakkar geta átt tvær mömmur eða tvo pabba en ekki einungis mömmu eða pabba. Einnig viljum við búa leikskólakennara undir það að börn geti verið með allskonar kyntjáningu og að gefa þeim svigrúm til að tjá kyn sitt og persónuleika eins og þau sjálf vilja,“ segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78. „Börnum á að líða vel með sína kyntjáningu og kynvitund og við viljum aðstoða starfsfólk leikskólanna þegar kemur að þessum málum. Markmiðið er að við getum öll verið eins og við erum.“ Í fyrsta sinn er einnig samið um starfsemi hinsegin félagsmiðstöð var Samtakanna. Um er að ræða samstarfsverkefni Samtakanna '78 og frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar og er félagsmiðstöðinni tryggt nægt rekstarfé til að vera rekin út árið 2020. Meðfram fræðslusamningnum var einnig undirritaður þjónustusamningur en í honum er tryggt að íbúar Reykjavíkurborgar geti leitað sé ráðgjafar hjá Samtökunum sér að kostnaðarlausu, að stuðningshópar séu starfræktir fyrir unglinga og börn og að lokum að Samtökin '78 geti sinnt daglegum rekstri sínum.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira