Kristján sá fyrsti hjá Svíum síðan að Bengt Johansson hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 17:45 Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins í handbolta. Vísir/EPA Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn í sextán ár sem Svíar komast svo langt á Evrópumótinu en sænska landsliðið vann fjögur af fyrstu fimm Evrópumótunum frá 1994 til 2002. Bengt Johansson þjálfaði sænska landsliðið á þessum árum og gerð liðið fjórum sinnum að Evrópumeisturum. Svíar hafa unnið samtals átta gull á stórmótum í handbolta og Bengt þjálfaði sex þessara liða. Einu gullverðlaunin sem Svíar hafa unnið án liðsinnis Bengt Johansson voru titlar liðsins á HM 1954 og HM 1958. Bengt hætti að þjálfa sænska landsliðið 2004 og síðan hefur engum þjálfara tekist að komast sænska liðinu í leiki um verðlaun á EM fyrr en að Kristjáni tókst það í gær. Íslenski þjálfarinn er þar með búinn að koma sænska landsliðinu þangað sem liðið var fastagestur í þjálfartíð Bengt Johansson. Hér fyrir neðan má sjá gengi sænska landsliðsins undanfarin ár.Svíar á Evrópumótinu í handbolta: 1994 í Portúgal (Bengt Johansson þjálfaði) - Evrópumeistarar 1996 á Spáni (Bengt Johansson) - 4. sæti 1998 á Ítalíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2000 í Króatíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2002 í Svíþjóð (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2004 í Slóveníu (Bengt Johansson) - 7. sæti 2006 í Sviss - Ekki með 2008 í Noregi (Ingemar Linnéll) - 5. sæti 2010 í Austurríki (Staffan Olsson) - 15. sæti 2012 í Serbíu (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 12. sæti 2014 í Danmörku (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 7. sæti 2016 í Póllandi (Ola Lindgren og Staffan Olsson) - 8. sæti 2018 í Króatíu (Kristján Andrésson) - Undanúrslit EM 2018 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn í sextán ár sem Svíar komast svo langt á Evrópumótinu en sænska landsliðið vann fjögur af fyrstu fimm Evrópumótunum frá 1994 til 2002. Bengt Johansson þjálfaði sænska landsliðið á þessum árum og gerð liðið fjórum sinnum að Evrópumeisturum. Svíar hafa unnið samtals átta gull á stórmótum í handbolta og Bengt þjálfaði sex þessara liða. Einu gullverðlaunin sem Svíar hafa unnið án liðsinnis Bengt Johansson voru titlar liðsins á HM 1954 og HM 1958. Bengt hætti að þjálfa sænska landsliðið 2004 og síðan hefur engum þjálfara tekist að komast sænska liðinu í leiki um verðlaun á EM fyrr en að Kristjáni tókst það í gær. Íslenski þjálfarinn er þar með búinn að koma sænska landsliðinu þangað sem liðið var fastagestur í þjálfartíð Bengt Johansson. Hér fyrir neðan má sjá gengi sænska landsliðsins undanfarin ár.Svíar á Evrópumótinu í handbolta: 1994 í Portúgal (Bengt Johansson þjálfaði) - Evrópumeistarar 1996 á Spáni (Bengt Johansson) - 4. sæti 1998 á Ítalíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2000 í Króatíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2002 í Svíþjóð (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2004 í Slóveníu (Bengt Johansson) - 7. sæti 2006 í Sviss - Ekki með 2008 í Noregi (Ingemar Linnéll) - 5. sæti 2010 í Austurríki (Staffan Olsson) - 15. sæti 2012 í Serbíu (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 12. sæti 2014 í Danmörku (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 7. sæti 2016 í Póllandi (Ola Lindgren og Staffan Olsson) - 8. sæti 2018 í Króatíu (Kristján Andrésson) - Undanúrslit
EM 2018 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira