Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2018 08:30 ÍR trónir áfram á toppi Domino´s-deildar karla í körfubolta eftir glæsilegan þriggja stiga sigur, 90-87, gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Spennan var mikil en Breiðhyltingar náðu að knýja fram sigur og það án síns besta manns í stúkunni en leiðtogi Ghetto Hooligans, hinnar frábæru stuðningsmannasveitar ÍR-liðsins, var rekinn út úr húsi þegar að sjö mínútur voru eftir. Njarðvík var þá í sókn, tveimur stigum undir, en komst yfir með fallegri körfu Bandaríkjamannsins Terrels Vinsons. Í aðdraganda körfunnar má sjá stuðningsmanninn, sem heitir Sigurður Breiðfjörð Þorsteinsson, halla sér að Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, og segja nokkur vel valin orð. Ísak gerði ekki neitt í málunum á meðan sóknin var í gangi en um leið og boltinn fór ofan í körfuna stöðvaði hann leikinn og bað starfsmenn Ljónagryfjunnar um að vísa Sigurði út úr húsi. Ekki heyrist hvað Breiðhyltingurinn segir við dómarann en það skiptir engu máli þar sem Sigurður opinberaði það sjálfur á Facebook-síðunni Dominos spjallið í gærkvöldi. „Ég sagði við hann mjög rólega að hann væri rasisti,“ segir Sigurður en Ísak Ernir hafði greinilega mjög takmarkaðn húmor fyrir þeim orðum og vísaði ÍR-ingnum á dyr. Þessa áhugaverðu senu má sjá í myndbandinu hér að ofan.mynd/facebook Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi 24. janúar 2018 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
ÍR trónir áfram á toppi Domino´s-deildar karla í körfubolta eftir glæsilegan þriggja stiga sigur, 90-87, gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Spennan var mikil en Breiðhyltingar náðu að knýja fram sigur og það án síns besta manns í stúkunni en leiðtogi Ghetto Hooligans, hinnar frábæru stuðningsmannasveitar ÍR-liðsins, var rekinn út úr húsi þegar að sjö mínútur voru eftir. Njarðvík var þá í sókn, tveimur stigum undir, en komst yfir með fallegri körfu Bandaríkjamannsins Terrels Vinsons. Í aðdraganda körfunnar má sjá stuðningsmanninn, sem heitir Sigurður Breiðfjörð Þorsteinsson, halla sér að Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, og segja nokkur vel valin orð. Ísak gerði ekki neitt í málunum á meðan sóknin var í gangi en um leið og boltinn fór ofan í körfuna stöðvaði hann leikinn og bað starfsmenn Ljónagryfjunnar um að vísa Sigurði út úr húsi. Ekki heyrist hvað Breiðhyltingurinn segir við dómarann en það skiptir engu máli þar sem Sigurður opinberaði það sjálfur á Facebook-síðunni Dominos spjallið í gærkvöldi. „Ég sagði við hann mjög rólega að hann væri rasisti,“ segir Sigurður en Ísak Ernir hafði greinilega mjög takmarkaðn húmor fyrir þeim orðum og vísaði ÍR-ingnum á dyr. Þessa áhugaverðu senu má sjá í myndbandinu hér að ofan.mynd/facebook
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi 24. janúar 2018 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi 24. janúar 2018 23:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti