Innlent

Bein út­sending: Blaða­manna­fundur dóms­mála­ráð­herra

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á fundi hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd í september síðastliðnum.
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á fundi hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd í september síðastliðnum. vísir/anton brink
Vísir verður með beina útsendingu úr dómsmálaráðuneytinu þar sem Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heldur blaðamannafund sem hefst klukkan 13:15.

Á fundinum mun ráðherra kynna áform um eflingu löggæslunnar í landinu. Einnig verður nýsamþykkt aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu kynnt en ríkisstjórnin hefur lagt sérstaka áherslu á framkvæmd hennar á komandi árum.

Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan.

Uppfært klukkan 13:48 þegar útsendingu lauk.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×