Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. Þú verður að vernda hugann betur og láta ekkert slá þig niður því þú ert valin í það hlutverk að kæta og virkja annað fólk. Lykillinn að því að þú náir jafnvægi er að leyfa þér að vera svolítið ein og finna friðinn í því. Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju, ef það sem er að koma til þín virðist of gott til að vera satt þá skaltu setja spurningarmerki við það og kanna betur hvort allt sé satt og rétt sem er verið að bjóða þér. Þú þarft ekki að hafa sektarkennd yfir neinu því þú ert að gera hárrétta hluti. Sektarkennd er svo algeng hjá þér og þess vegna ertu með svona miklar tilfinningar, því þú vilt vera fullkomin. En ef einhver er fullkomin þá ert það þú. Í þér býr svolítill brjálæðingur sem þú átt að hleypa út. Þú átt eftir að elska þetta ár vegna þess að tækifærin eru að hlaðast upp, en þú verður svo sannarlega að vita hvort þú nennir að gera það sem býðst þér og láta engan plata þig út í vitleysu. Í ástinni ert þú alveg ljómandi týpa og manneskja. Það eru margir á lausu í þessu merki og ég bið þá um að vanda valið því núna í febrúar í fullu tungli Ljónsins eru miklar tilfinningar og ef ég má nota orðið gredda, en hún á ekkert skylt við ást. Svo gakktu varlega út febrúarmánuð og þakkaðu fyrir heimilið, vinina og fjölskylduna því þar ertu svo sannarlega blessuð.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Skilaboðin þín eru: Þú þarft bara að elska sjálfa þig þá færðu allt sem þú vilt – Love yourself (Justin Bieber) Kossar og knús – þín Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. Þú verður að vernda hugann betur og láta ekkert slá þig niður því þú ert valin í það hlutverk að kæta og virkja annað fólk. Lykillinn að því að þú náir jafnvægi er að leyfa þér að vera svolítið ein og finna friðinn í því. Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju, ef það sem er að koma til þín virðist of gott til að vera satt þá skaltu setja spurningarmerki við það og kanna betur hvort allt sé satt og rétt sem er verið að bjóða þér. Þú þarft ekki að hafa sektarkennd yfir neinu því þú ert að gera hárrétta hluti. Sektarkennd er svo algeng hjá þér og þess vegna ertu með svona miklar tilfinningar, því þú vilt vera fullkomin. En ef einhver er fullkomin þá ert það þú. Í þér býr svolítill brjálæðingur sem þú átt að hleypa út. Þú átt eftir að elska þetta ár vegna þess að tækifærin eru að hlaðast upp, en þú verður svo sannarlega að vita hvort þú nennir að gera það sem býðst þér og láta engan plata þig út í vitleysu. Í ástinni ert þú alveg ljómandi týpa og manneskja. Það eru margir á lausu í þessu merki og ég bið þá um að vanda valið því núna í febrúar í fullu tungli Ljónsins eru miklar tilfinningar og ef ég má nota orðið gredda, en hún á ekkert skylt við ást. Svo gakktu varlega út febrúarmánuð og þakkaðu fyrir heimilið, vinina og fjölskylduna því þar ertu svo sannarlega blessuð.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Skilaboðin þín eru: Þú þarft bara að elska sjálfa þig þá færðu allt sem þú vilt – Love yourself (Justin Bieber) Kossar og knús – þín Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira