40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um.
Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.
ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA:
ALMA (FI)
AV AV AV (DK)
BEDOUINE (US)
BLOOD ORANGE (US)
CASHMERE CAT (NO)
DESCARTES A KANT (MX)
FEVER RAY (SE)
GAFFA TAPE SANDY (UK)
HAK BAKER (UK)
HUSKY LOOPS (UK)
JARAMI (SE)
JMSN (US)
POLO & PAN (FR)
REJJIE SNOW (IE)
SMERZ (NO)
SNAIL MAIL (US)
SORRY (UK)
STEREO HONEY (UK)
THE VOIDZ (US)
TRUPA TRUPA (PL)
WWWATER (BE)
ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA:
AXEL FLÓVENT
AMABADAMA
CEASETONE
FLONI
VÖK
GKR
HATARI
HILDUR
HIMBRIMI
HÓRMÓNAR
JÓIPÉ x KRÓLI
LOGI PEDRO
MAMMÚT
MÁNI ORRASON
PINK STREET BOYS
SYCAMORE TREE
TEITUR MAGNÚSSON
UNNSTEINN
YLJA
YOUNG KARIN
Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes.