Trump segist tilbúinn að hitta forseta Írans Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2018 22:32 Trump sagðist tilbúinn að hitta hvern sem er með Guiseppe Conte, ítalska forsætisráðherrann, sér við hlið. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti segist reiðubúinn að hitta Hassan Rouhani, forseti Írans, hvenær sem hann vill og án nokkurra skilyrða. Grunnt hefur verið á því góða hjá Trump og Rouhani sem skiptust nýlega á hótunum á samfélagsmiðlum. „Ef þeir vilja hittast þá hittumst við,“ sagði Trump þegar fréttamenn spurðu hann út í samskiptin við Íran á blaðamannafundi með Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, í Hvíta húsinu í dag. „Ég myndi hitta hvern sem er. Ég trúi á fundi,“ sagði forsetinn jafnframt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ríkisstjórn Trump undirbýr nú að legga viðskiptaþvinganir aftur á Íran eftir að hann ákvað að draga Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi heimsveldanna við Írani. Það var í síðustu viku sem Trump tísti í hástöfum og hótaði Rouhani að Íran myndi „þola afleiðingar sem fáir í sögunni hafa nokkru sinni upplifað áður“ ef íranski forsetinn hefði í hótunum við Bandaríkjamenn. Rouhani hafði þá varað Trump við að efna til ófriðar við Íran. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23. júlí 2018 06:44 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist reiðubúinn að hitta Hassan Rouhani, forseti Írans, hvenær sem hann vill og án nokkurra skilyrða. Grunnt hefur verið á því góða hjá Trump og Rouhani sem skiptust nýlega á hótunum á samfélagsmiðlum. „Ef þeir vilja hittast þá hittumst við,“ sagði Trump þegar fréttamenn spurðu hann út í samskiptin við Íran á blaðamannafundi með Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, í Hvíta húsinu í dag. „Ég myndi hitta hvern sem er. Ég trúi á fundi,“ sagði forsetinn jafnframt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ríkisstjórn Trump undirbýr nú að legga viðskiptaþvinganir aftur á Íran eftir að hann ákvað að draga Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi heimsveldanna við Írani. Það var í síðustu viku sem Trump tísti í hástöfum og hótaði Rouhani að Íran myndi „þola afleiðingar sem fáir í sögunni hafa nokkru sinni upplifað áður“ ef íranski forsetinn hefði í hótunum við Bandaríkjamenn. Rouhani hafði þá varað Trump við að efna til ófriðar við Íran.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23. júlí 2018 06:44 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. 23. júlí 2018 06:44