Lík brasilísks úrvalsdeildarleikmanns fannst nærri afhöfðað Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2018 22:59 Daniel Correa Freitas var leikmaður Sao Paulo sem leikur í efstu deild brasilíska boltans. Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel Correa Freitas, sem spilað hefur með Sao Paulo í brasilísku úrvalsdeildinni, fannst látinn í bænum Sao Jose dos Pinhais í suðurhluta landsins á laugardagskvöld. Brasilískir fjölmiðlar segja að Correa Freitas hafi verið nærri afhöfðaður og að kynfæri hans hafi verið sundurskorin. Félagið staðfesti í morgun andlát hins 24 ára Correa Freitas. „Félagið sendir fjölskyldu leikmannsins samúðarkveðjur,“ segir í tísti frá félaginu. Brasilíska blaðið Band B segir að svo virðist sem að Correa Freitas hafi verið fórnarlamb pyndingar. Hafi hann verið með tvo djúpa skurði á hálsi þannig að hann var nærri afhöfðaður. Vegfarendur gengu fram á líkið. Correa Freitas spilaði sem sóknarsinnaður miðjumaður og lék með liði Botafogo áður en hann gekk til liðs við Sao Paulo árið 2015.O São Paulo Futebol Clube lamenta profundamente a morte do meio-campista Daniel Corrêa Freitas. O clube se solidariza e presta condolências à família do atleta.— São Paulo FC (@SaoPauloFC) October 29, 2018 Daniel Correa Freitas var fæddur árið 1994.Getty Andlát Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel Correa Freitas, sem spilað hefur með Sao Paulo í brasilísku úrvalsdeildinni, fannst látinn í bænum Sao Jose dos Pinhais í suðurhluta landsins á laugardagskvöld. Brasilískir fjölmiðlar segja að Correa Freitas hafi verið nærri afhöfðaður og að kynfæri hans hafi verið sundurskorin. Félagið staðfesti í morgun andlát hins 24 ára Correa Freitas. „Félagið sendir fjölskyldu leikmannsins samúðarkveðjur,“ segir í tísti frá félaginu. Brasilíska blaðið Band B segir að svo virðist sem að Correa Freitas hafi verið fórnarlamb pyndingar. Hafi hann verið með tvo djúpa skurði á hálsi þannig að hann var nærri afhöfðaður. Vegfarendur gengu fram á líkið. Correa Freitas spilaði sem sóknarsinnaður miðjumaður og lék með liði Botafogo áður en hann gekk til liðs við Sao Paulo árið 2015.O São Paulo Futebol Clube lamenta profundamente a morte do meio-campista Daniel Corrêa Freitas. O clube se solidariza e presta condolências à família do atleta.— São Paulo FC (@SaoPauloFC) October 29, 2018 Daniel Correa Freitas var fæddur árið 1994.Getty
Andlát Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira