Brotnaði niður í beinni vegna frétta um aðskilnað ungabarna frá foreldrum sínum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júní 2018 11:24 Maddow baðst síðar afsökunar á því að tilfinningarnar hefðu borði hana ofurliði. Skjáskot Fréttir af aðskilnaði barna og foreldra á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hafa vakið mikinn óhug og hreyft við mörgum síðustu daga. Ein þeirra er sjónvarps- og fréttakonan Rachel Maddow, sem brotnaði niður í beinni útsendingu í gærkvöldi þegar hún reyndi að lesa nýja frétt af málinu. Maddow stýrir The Rachel Maddow Show á MSNBC og í miðri útsendingu fékk hún nýja frétt frá AP fréttastofunni. Þar sagði að ungabörn og önnur ung börn væru aðskilin frá foreldrum sínum í Texas og að þeim væri haldið í þremur skýlum sem væru sérstaklega ætluð börnum á viðkvæmum aldri. Fréttin reyndist Maddow, sem hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999, ofviða. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir hætti hún að reyna að lesa fréttina, kvaddi áhorfendur og sendi boltann yfir til annars fréttamanns.Maddow baðst síðar afsökunar á atvikinu á Twitter síðu sinni. Hún sagðist hafa „misst það í smá stund“ og að það væri hennar starf að geta í það minnsta talað þegar hún væri í sjónvarpi. Þar rakti hún fréttina sem hún gat ekki lesið fyrr um kvöldið. Í henni segir heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem hafi heimsótt flóttamannabúðirnar í Rio Grande dalnum hafi lýst leikherbergjum fullum af grátandi börnum á leikskólaaldri. Til standi að opna fjórðu búðirnar undir hundruð ungra barna í Houston, en yfirvöld í borginni hafa hafnað þeim áformum. Ugh, I'm sorry. If nothing else, it is my job to actually be able to speak while I'm on TV.What I was trying to do -- when I suddenly couldn't say/do anything -- was read this lede:1/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 "Lawyers and medical providers who have visited the "tender age" shelters described play rooms of crying preschool-age children in crisis... 3/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 “The thought that they are going to be putting such little kids in an institutional setting? I mean it is hard for me to even wrap my mind around it,” said Kay Bellor, vice president for programs at Lutheran Immigration and Refugee Service, “Toddlers are being detained.”5/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 All from this Associated Press story that broke while I was on the air tonight, but which I was unable to read on the air:https://t.co/2VBLTVxvQqAgain, I apologize for losing it there for a moment. Not the way I intended that to go, not by a mile.— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 Meira en tvö þúsund börn hafa verið tekin frá foreldrum sínum síðan stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu um herta innflytjendastefnu í maí. Stefnan hefur vakið mikla reiði um allan heim. Fréttastofur í Bandaríkjunum hafa meðal annars komist yfir upptökur af grátandi börnum sem eru í haldi bandarískra yfirvalda í flóttamannabúðunum, sem öskra á foreldra sína af veikum mætti. Mörgum þykir Maddow hafa með þessu lýst afstöðu þjóðarinnar til flóttamannabúðanna, en rúmlega 60 prósent Bandaríkjamanna eru mótfallnir aðgerðunum. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Vilja að Ísland fordæmi harðræði Bandaríkjanna gagnvart flóttabörnum Þingmaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Bandaríkjastjórnar 19. júní 2018 20:30 Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20. júní 2018 08:46 Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20. júní 2018 10:51 Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Fréttir af aðskilnaði barna og foreldra á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hafa vakið mikinn óhug og hreyft við mörgum síðustu daga. Ein þeirra er sjónvarps- og fréttakonan Rachel Maddow, sem brotnaði niður í beinni útsendingu í gærkvöldi þegar hún reyndi að lesa nýja frétt af málinu. Maddow stýrir The Rachel Maddow Show á MSNBC og í miðri útsendingu fékk hún nýja frétt frá AP fréttastofunni. Þar sagði að ungabörn og önnur ung börn væru aðskilin frá foreldrum sínum í Texas og að þeim væri haldið í þremur skýlum sem væru sérstaklega ætluð börnum á viðkvæmum aldri. Fréttin reyndist Maddow, sem hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999, ofviða. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir hætti hún að reyna að lesa fréttina, kvaddi áhorfendur og sendi boltann yfir til annars fréttamanns.Maddow baðst síðar afsökunar á atvikinu á Twitter síðu sinni. Hún sagðist hafa „misst það í smá stund“ og að það væri hennar starf að geta í það minnsta talað þegar hún væri í sjónvarpi. Þar rakti hún fréttina sem hún gat ekki lesið fyrr um kvöldið. Í henni segir heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem hafi heimsótt flóttamannabúðirnar í Rio Grande dalnum hafi lýst leikherbergjum fullum af grátandi börnum á leikskólaaldri. Til standi að opna fjórðu búðirnar undir hundruð ungra barna í Houston, en yfirvöld í borginni hafa hafnað þeim áformum. Ugh, I'm sorry. If nothing else, it is my job to actually be able to speak while I'm on TV.What I was trying to do -- when I suddenly couldn't say/do anything -- was read this lede:1/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 "Lawyers and medical providers who have visited the "tender age" shelters described play rooms of crying preschool-age children in crisis... 3/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 “The thought that they are going to be putting such little kids in an institutional setting? I mean it is hard for me to even wrap my mind around it,” said Kay Bellor, vice president for programs at Lutheran Immigration and Refugee Service, “Toddlers are being detained.”5/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 All from this Associated Press story that broke while I was on the air tonight, but which I was unable to read on the air:https://t.co/2VBLTVxvQqAgain, I apologize for losing it there for a moment. Not the way I intended that to go, not by a mile.— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 Meira en tvö þúsund börn hafa verið tekin frá foreldrum sínum síðan stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu um herta innflytjendastefnu í maí. Stefnan hefur vakið mikla reiði um allan heim. Fréttastofur í Bandaríkjunum hafa meðal annars komist yfir upptökur af grátandi börnum sem eru í haldi bandarískra yfirvalda í flóttamannabúðunum, sem öskra á foreldra sína af veikum mætti. Mörgum þykir Maddow hafa með þessu lýst afstöðu þjóðarinnar til flóttamannabúðanna, en rúmlega 60 prósent Bandaríkjamanna eru mótfallnir aðgerðunum.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Vilja að Ísland fordæmi harðræði Bandaríkjanna gagnvart flóttabörnum Þingmaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Bandaríkjastjórnar 19. júní 2018 20:30 Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20. júní 2018 08:46 Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20. júní 2018 10:51 Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Vilja að Ísland fordæmi harðræði Bandaríkjanna gagnvart flóttabörnum Þingmaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Bandaríkjastjórnar 19. júní 2018 20:30
Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20. júní 2018 08:46
Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20. júní 2018 10:51
Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00