Saksóknari á von á því að bróðirinn verði ákærður fyrir manndráp Birgir Olgeirsson skrifar 13. júní 2018 11:44 Frá vettvangi 31. mars síðastliðinn. Vísir/Magnús Hlynur Héraðssaksóknari hefur fengið á sitt borð mál manns sem er grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana á sveitabænum Gýgjarhóli II í uppsveitum Árnessýslu þann 31. mars síðastliðinn. Greint var fyrst frá því að málið væri komið inn á borð saksóknara á vef RÚV. Maðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi síðastliðnar vikur en 23. júní næstkomandi verða tólf vikur frá því maðurinn var úrskurðaður fyrst í gæsluvarðhald, en ekki má halda honum lengur án ákæru. „Við höfum til þess dags til að gefa út ákæru,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í samtali við Vísi. Hún á von á því að ákæra verði gefin út í þessu máli. „Það er allavega búið að ganga út frá því að það sé sterkur grunur um að hann hafi framið þetta brot og þess vegna reikna ég með því að það verði gefin út ákæra,“ segir Kolbrún. Talið er að til átaka hafi komið á vettvangi, að því er komið hefur fram í skýrslu lögreglu. Lögregla byggir mat sitt m.a. á símtali mannsins, sem grunaður er, við Neyðarlínu þar sem hann lýsti því að til átaka hafi komið milli þeirra bræðra. Þá kemur fram í handtökuskýrslu að lögregla hafi hitt manninn blóðugan fyrir í anddyri hússins þegar hún mætti á vettvang og gleraugu kærða lágu auk þess við fætur hins látna. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Bróðirinn áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Lögregla reiknar með að ljúka rannsókn málsins síðar í mánuðinum. 4. maí 2018 16:36 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur fengið á sitt borð mál manns sem er grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana á sveitabænum Gýgjarhóli II í uppsveitum Árnessýslu þann 31. mars síðastliðinn. Greint var fyrst frá því að málið væri komið inn á borð saksóknara á vef RÚV. Maðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi síðastliðnar vikur en 23. júní næstkomandi verða tólf vikur frá því maðurinn var úrskurðaður fyrst í gæsluvarðhald, en ekki má halda honum lengur án ákæru. „Við höfum til þess dags til að gefa út ákæru,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í samtali við Vísi. Hún á von á því að ákæra verði gefin út í þessu máli. „Það er allavega búið að ganga út frá því að það sé sterkur grunur um að hann hafi framið þetta brot og þess vegna reikna ég með því að það verði gefin út ákæra,“ segir Kolbrún. Talið er að til átaka hafi komið á vettvangi, að því er komið hefur fram í skýrslu lögreglu. Lögregla byggir mat sitt m.a. á símtali mannsins, sem grunaður er, við Neyðarlínu þar sem hann lýsti því að til átaka hafi komið milli þeirra bræðra. Þá kemur fram í handtökuskýrslu að lögregla hafi hitt manninn blóðugan fyrir í anddyri hússins þegar hún mætti á vettvang og gleraugu kærða lágu auk þess við fætur hins látna.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Bróðirinn áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Lögregla reiknar með að ljúka rannsókn málsins síðar í mánuðinum. 4. maí 2018 16:36 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37
Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08
Bróðirinn áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Lögregla reiknar með að ljúka rannsókn málsins síðar í mánuðinum. 4. maí 2018 16:36