Sóknarþungi Liverpool mætir míglekri vörn Manchester United Hjörvar Ólafsson skrifar 15. desember 2018 13:30 Einn besti markvörður heims hefur ekki fengið mikla hjálp frá varnarlínu sinni í vetur vísir/getty Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. Fyrir leiki helgarinnar er Liverpool í efsta sæti deildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og 16 stig skilja að Liverpool og Manchester United sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Liverpool er í meiðslavandræðum í varnarlínu sinni, en Joël Matip, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez glíma við meiðsli. Nathaniel Clyne hefur æft af fullum krafti í vikunni og er leikfær í leiknum, en líklegra er að James Milner leysi hægri bakvarðarstöðuna að þessu sinni. Hjá Manchester United eru Victor Lindelöf og Alexis Sánchez á meiðslalistanum. Liverpool þurfti að öllum sínum kröftum og einbeitingu að halda í sigrinum gegn Napoli í Meistaradeildinni, en sigurinn var lífsnauðsynlegur til þess að tryggja liðinu sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Manchester United gat hins vegar mætt áhyggjulaust til leiks þegar liðið mætti Valencia þar sem liðið var þegar komið áfram fyrir leikinn. Liðin gerðu markalaust jafntefli þegar þau mættust í deildinni á síðasta keppnistímabili, en Manchester United hafði betur í deildarleik liðanna á Old Trafford. Liverpool ætti að mæta til leiks með meira sjálfstraust þar sem liðið hefur borið sigur úr býtum í síðustu fjórum leikjum sínum og sex af síðustu sjö leikjum sínum. Manchester United hefur hins vegar á sama tíma unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum, tapaði tveimur og gert þrjú jafntefli. Liðin hafa skorað ámóta mörg mörk í deildinni á yfirstandandi leiktíð. Manchester United hefur hins vegar gengið mun verr en Manchester United að koma í veg fyrir mörk andstæðinga sinna. Liverpool hefur fengið á sig sex deildarmörk á meðan Manchester United hefur lekið 20 mörkum meira. Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Sjá meira
Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. Fyrir leiki helgarinnar er Liverpool í efsta sæti deildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og 16 stig skilja að Liverpool og Manchester United sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Liverpool er í meiðslavandræðum í varnarlínu sinni, en Joël Matip, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez glíma við meiðsli. Nathaniel Clyne hefur æft af fullum krafti í vikunni og er leikfær í leiknum, en líklegra er að James Milner leysi hægri bakvarðarstöðuna að þessu sinni. Hjá Manchester United eru Victor Lindelöf og Alexis Sánchez á meiðslalistanum. Liverpool þurfti að öllum sínum kröftum og einbeitingu að halda í sigrinum gegn Napoli í Meistaradeildinni, en sigurinn var lífsnauðsynlegur til þess að tryggja liðinu sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Manchester United gat hins vegar mætt áhyggjulaust til leiks þegar liðið mætti Valencia þar sem liðið var þegar komið áfram fyrir leikinn. Liðin gerðu markalaust jafntefli þegar þau mættust í deildinni á síðasta keppnistímabili, en Manchester United hafði betur í deildarleik liðanna á Old Trafford. Liverpool ætti að mæta til leiks með meira sjálfstraust þar sem liðið hefur borið sigur úr býtum í síðustu fjórum leikjum sínum og sex af síðustu sjö leikjum sínum. Manchester United hefur hins vegar á sama tíma unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum, tapaði tveimur og gert þrjú jafntefli. Liðin hafa skorað ámóta mörg mörk í deildinni á yfirstandandi leiktíð. Manchester United hefur hins vegar gengið mun verr en Manchester United að koma í veg fyrir mörk andstæðinga sinna. Liverpool hefur fengið á sig sex deildarmörk á meðan Manchester United hefur lekið 20 mörkum meira.
Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Sjá meira