Miklu meiri áhugi á Futsal leikmönnunum en á vináttulandsleik með stórstjörnum Dana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 13:30 Christian Bannis er einn af leikmönnunum í neyðarlandsliði Dana, Vísir/EPA Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Bestu leikmenn Dana voru hvergi sjáanlega vegna verkfalls þeirra og leikmenn danska landsliðsins komu heldur ekki úr tveimur efstu deildunum. Í stað þess voru í liðinu futsal leikmenn og leikmenn úr C-, D-, og E-deildum danska fótboltans.Vilde seertal: Amputeret landshold banker stjernerne https://t.co/0uBmi1vb1Gpic.twitter.com/oqPPv3UvfD — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Þetta var eins og leikmenn íslenska liðsins kæmu út 2. deildarliðum Aftureldingar, Völsungs, Vestra eða Gróttu og úr futsal-liði Vængja Júpiters. Það var engu að síður miklu meiri áhugi á þessum vináttulandsleik en á vináttulandsleikina rétt fyrir HM í vor þegar danska liðið var með allar sínar stórstjörnur.BT segir frá því að 624.500 mann horfðu á þennan leik í danska sjónvarpinu í gær eða fleiri en á síðasta fjóra vináttulandsleiki Dana á undan. Leikurinn var sýndur á Kanal 5 og tölurnar eru frá Gallup.LIVE: Nødlandsholdet lander i Danmark https://t.co/qXQT0QsrMhpic.twitter.com/2U4pbWfHFg — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Í vináttulandsleik Dana á móti Svíum í júní þá voru sjónvarpsáhorfendurnar „aðeins“ 346.000 en það sáu 450.000 manns síðasta æfingaleik Dana fyrir HM sem var á móti Mexíkó. Það lítur út fyrir að þetta „Neyðarlandslið“ eins og Danirnir kalla það sjálfir spili líka leikinn í Þjóðadeildinni á móti Wales en sá leikur verður einmitt sýndur beint á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Bestu leikmenn Dana voru hvergi sjáanlega vegna verkfalls þeirra og leikmenn danska landsliðsins komu heldur ekki úr tveimur efstu deildunum. Í stað þess voru í liðinu futsal leikmenn og leikmenn úr C-, D-, og E-deildum danska fótboltans.Vilde seertal: Amputeret landshold banker stjernerne https://t.co/0uBmi1vb1Gpic.twitter.com/oqPPv3UvfD — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Þetta var eins og leikmenn íslenska liðsins kæmu út 2. deildarliðum Aftureldingar, Völsungs, Vestra eða Gróttu og úr futsal-liði Vængja Júpiters. Það var engu að síður miklu meiri áhugi á þessum vináttulandsleik en á vináttulandsleikina rétt fyrir HM í vor þegar danska liðið var með allar sínar stórstjörnur.BT segir frá því að 624.500 mann horfðu á þennan leik í danska sjónvarpinu í gær eða fleiri en á síðasta fjóra vináttulandsleiki Dana á undan. Leikurinn var sýndur á Kanal 5 og tölurnar eru frá Gallup.LIVE: Nødlandsholdet lander i Danmark https://t.co/qXQT0QsrMhpic.twitter.com/2U4pbWfHFg — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Í vináttulandsleik Dana á móti Svíum í júní þá voru sjónvarpsáhorfendurnar „aðeins“ 346.000 en það sáu 450.000 manns síðasta æfingaleik Dana fyrir HM sem var á móti Mexíkó. Það lítur út fyrir að þetta „Neyðarlandslið“ eins og Danirnir kalla það sjálfir spili líka leikinn í Þjóðadeildinni á móti Wales en sá leikur verður einmitt sýndur beint á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira