Arnór Ingvi um styrkleika Sviss og Belgíu: Skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2018 17:29 S2 Sport Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. „Mér líst bara mjög vel á þetta, ný keppni og nýr bikar. Flott lið sem við fáum að mæta, góðir leikir og krefjandi,“ sagði Arnór Ingvi við Guðmund Benediktsson á æfingu landsliðsins í Austurríki. „Nýr þjálfar, eitthvað smá nýtt, og er búið að vera gaman.“ Sér Arnór fram á einhverjar breytingar undir stjórn Erik Hamrén? „Jú, er það ekki? Þegar það kemur nýr maður í brúnna þá verða alltaf einhverjar breytingar.“ „Einhverjar smá nýjar áherslur en við erum að halda í okkar gildi.“ „Þetta eru mjög flott lið, en það er allt mögulegt. Þetta er krefjandi og það verður bara skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum.“ Ísland mætir Sviss á laugardaginn í St. Gallen. Hvað þarf íslenska liðið að gera til þess að vinna? „Halda okkar skipulagi. Við vitum það alveg að þeir eru góðir í fótbolta, þeir eru góðir í að halda boltanum og bara í flest öllu.“ „Við þurfum að eiga mjög góðan leik og gera þetta saman og skora fleiri mörk en þeir,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. „Mér líst bara mjög vel á þetta, ný keppni og nýr bikar. Flott lið sem við fáum að mæta, góðir leikir og krefjandi,“ sagði Arnór Ingvi við Guðmund Benediktsson á æfingu landsliðsins í Austurríki. „Nýr þjálfar, eitthvað smá nýtt, og er búið að vera gaman.“ Sér Arnór fram á einhverjar breytingar undir stjórn Erik Hamrén? „Jú, er það ekki? Þegar það kemur nýr maður í brúnna þá verða alltaf einhverjar breytingar.“ „Einhverjar smá nýjar áherslur en við erum að halda í okkar gildi.“ „Þetta eru mjög flott lið, en það er allt mögulegt. Þetta er krefjandi og það verður bara skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum.“ Ísland mætir Sviss á laugardaginn í St. Gallen. Hvað þarf íslenska liðið að gera til þess að vinna? „Halda okkar skipulagi. Við vitum það alveg að þeir eru góðir í fótbolta, þeir eru góðir í að halda boltanum og bara í flest öllu.“ „Við þurfum að eiga mjög góðan leik og gera þetta saman og skora fleiri mörk en þeir,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira