Ríkisdagblað í Norður-Kóreu segir Trump leika tveimur skjöldum Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 22:32 Mike Pompeo og Kim Jong-un. Vísir/EPA Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo, utanríkisráðherra, til landsins. Samningaviðræður milli ríkjanna hafa gengið erfiðlega eftir leiðtogafund Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un í júní. Pompeo hefur óskað eftir því að Norður-Kórea stigi skref í átt að afkjarnorkuvæðingu, en yfirvöld í Norður-Kóreu krefjast þess að Bandaríkjamenn gefi eftir í ýmsum málum. Á föstudag kenndi Trump Kína um hve erfiðlega hefur gengið í samningaviðræðum við Norður-Kóreu og gaf til kynna að ekkert myndi hafast í þeim efnum fyrr en Bandaríkjamenn hefðu leyst úr tolladeilum sínum við Kínverja. Dagblaðið segir ummæli Trump gefa til kynna að hann ætli sér að fara í stríð við Norður-Kóreu muni ríkið ekki afkjarnorkuvæðast. Þá hafa yfirvöld í landinu farið fram á friðaryfirlýsingu áður en afkjarnorkuvæðing hefjist, en Trump segir það ekki koma til greina fyrr en ríkið sýni árangur í afkjarnorkuvæðingu. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24. ágúst 2018 21:50 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55 Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. 9. ágúst 2018 19:55 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo, utanríkisráðherra, til landsins. Samningaviðræður milli ríkjanna hafa gengið erfiðlega eftir leiðtogafund Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un í júní. Pompeo hefur óskað eftir því að Norður-Kórea stigi skref í átt að afkjarnorkuvæðingu, en yfirvöld í Norður-Kóreu krefjast þess að Bandaríkjamenn gefi eftir í ýmsum málum. Á föstudag kenndi Trump Kína um hve erfiðlega hefur gengið í samningaviðræðum við Norður-Kóreu og gaf til kynna að ekkert myndi hafast í þeim efnum fyrr en Bandaríkjamenn hefðu leyst úr tolladeilum sínum við Kínverja. Dagblaðið segir ummæli Trump gefa til kynna að hann ætli sér að fara í stríð við Norður-Kóreu muni ríkið ekki afkjarnorkuvæðast. Þá hafa yfirvöld í landinu farið fram á friðaryfirlýsingu áður en afkjarnorkuvæðing hefjist, en Trump segir það ekki koma til greina fyrr en ríkið sýni árangur í afkjarnorkuvæðingu.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24. ágúst 2018 21:50 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55 Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. 9. ágúst 2018 19:55 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24. ágúst 2018 21:50
Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55
Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. 9. ágúst 2018 19:55