Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Sylvía Hall skrifar 18. nóvember 2018 11:30 Dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi og fórnarlamba umferðarslysa er minnst en dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið standa að baki viðburðinum ásamt öðrum sjálfboðaliðum en tilgangurinn dagsins er meðal annars til þess að hvetja fólk til þess að leiða hugann að tilefninu og ekki síður þeirri ábyrgð sem hver og einn ber í umferðinni. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins en hann missti sjálfur foreldra sína í umferðarslysi í Svínahrauni í nóvember árið 1987. Þóranna M. Sigurbergsdóttir mun einnig flytja ávarp en hún og eiginmaður hennar misstu son sinn Sigurjón aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 1996 en Sigurjón þeirra hefði orðið 40 ára í dag. Athöfnin fer fram í dag og hefst hún klukkan 16:00 við þyrlupallinn við Landspítalann í Fossvogi. Rétt er að vekja athygli á því að klukkan 15:40 mun þyrla landhelgisgæslunnar lenda á þyrlupallinum og í kjölfarið verður ökutækum viðbragðsaðila stillt upp við hlið hennar. Boðið verður upp á léttar veitingar þegar dagskrá lýkur. Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu hafa 1564 einstaklingar látist í umferðinni hér á landi frá upphafi bílaaldar árið 1915. Um 4 þúsund einstaklingar láta lífið í umferðarslysum í heiminum á degi hverjum og hundruð þúsunda slasast. Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi og fórnarlamba umferðarslysa er minnst en dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið standa að baki viðburðinum ásamt öðrum sjálfboðaliðum en tilgangurinn dagsins er meðal annars til þess að hvetja fólk til þess að leiða hugann að tilefninu og ekki síður þeirri ábyrgð sem hver og einn ber í umferðinni. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins en hann missti sjálfur foreldra sína í umferðarslysi í Svínahrauni í nóvember árið 1987. Þóranna M. Sigurbergsdóttir mun einnig flytja ávarp en hún og eiginmaður hennar misstu son sinn Sigurjón aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 1996 en Sigurjón þeirra hefði orðið 40 ára í dag. Athöfnin fer fram í dag og hefst hún klukkan 16:00 við þyrlupallinn við Landspítalann í Fossvogi. Rétt er að vekja athygli á því að klukkan 15:40 mun þyrla landhelgisgæslunnar lenda á þyrlupallinum og í kjölfarið verður ökutækum viðbragðsaðila stillt upp við hlið hennar. Boðið verður upp á léttar veitingar þegar dagskrá lýkur. Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu hafa 1564 einstaklingar látist í umferðinni hér á landi frá upphafi bílaaldar árið 1915. Um 4 þúsund einstaklingar láta lífið í umferðarslysum í heiminum á degi hverjum og hundruð þúsunda slasast.
Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira