Segir að sambærileg búð opni á Hallveigarstíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2018 12:37 Degi B. Eggertssyni borgarstjóra brá við tíðindin af hvarfi Bónus af Hallveigarstíg. Vísir/Vilhelm Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir að sambærileg verslun við Bónus verði rekin á Hallveigarstíg. Hagar þurfa að loka verslun Bónus á næstunni samkvæmt ákvæðum er tengjast samruna Haga og Olís. Dagur segist ekki hafa upplýsingar um hvaða verslun hefji þar rekstur en þegar hafi verið gengið frá kaupsamningum. Í sátt Samkeppniseftirlitsins er gerð sú krafa að kaupendur að eignum Haga séu líklegir til að veita Högum beina samkeppni. Dagur, sem býr í hverfinu, segist líkt og fleiri hafa rekið upp stór augu og klórað sér í kollinum yfir tíðindunum að verslun Bónus yrði lokað. Vísir greindi frá því að Hagar hefðu getað valið á milli þess að loka versluninni á Hallveigarstíg eða Laugavegi. Úr varð að þeirri fyrrnefndu verður lokað, að líkindum í nóvember að sögn Dags. Vonar að fólki sé rórra í tilkynningu vegna samruna Olís og Haga segir að vonir standi til að hæfismati Samkeppniseftirlitsins ljúki í síðasta lagi um miðjan nóvember. Borgarstjórinn segir ýmsa áhyggjufulla íbúa miðborgarinnar hafa haft samband og fólk sem styðji þá „góðu stefnu að hafa dagvöru í göngufæri í öllum hverfum“ lýst vonbrigðum sínum á ýmsum vettvangi. „Vona ég að fleirum en mér sé heldur rórra, þó vissulega sé enn ákveðin óvissa um hvernig þetta verður endanlega.“ Tíðindin af lokun Bónus verslunarinnar komu um svipað leyti og Kjöt og fiskur, verslun með fyrrnefnda matvöru, tilkynnti að rekstri í Bergstaðarstræti yrði hætt. Samkeppnishæfur aðili verður að hefja rekstur Í sátt Samkeppniseftirlitsins er fjallað um kröfur til kaupenda seldra eigna, svo sem húsnæðinu við Hallveigarstíg. Þar segir að að tilgangurinn með sölu á dagvöruverslunum sé að eyða þeirri samkeppnisrökun sem leiði af samrunanum. Eignirnar eigi að sleja aðila sem sé líklegur til að veita Högum samkeppni. Kaupandinn þurfi að vera óháður Högum, líklegur til að geta veitt Högum samkeppni og búa yfir nægjanlegri þekking, fjárstyrk og hvata til þess að líklegt sé að hann geti veit samkeppnislegt aðhald til bæði skemmri og lengri tíma.Nokkur umræða hefur skapast við þráð Dags og segist Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, meðal annars vona að arftaki Bónus við Hallveigarstíg verði ekki 10-11 verslun. Þá spyr Ingþór Eyþórsson að því hvort ekki sé hægt að huga að fleiri hverfum en miðbænum. „Það er einmitt málið,“ segir Dagur. „Þetta er stefnan í öllum hverfum skv. aðalskipulagi Reykjavíkur.“ Neytendur Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Haga og Olís með skilyrðum Samkeppniseftirlitið og Hagar hafa undirritað sátt um skilyrði fyrir kaupum Haga á Olíuverslun Íslands hf. og fasteignafélaginu DGV ehf. 11. september 2018 19:15 „Mér finnst svo skrítið að þetta geti ekki borið sig“ Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur, spyr hvers vegna fjölmennt hverfi eins og miðborgin geti ekki borið almennilega matvöruverslun. 13. september 2018 14:00 Ákváðu að loka Bónus á Hallveigarstíg frekar en á Laugavegi Salan á Bónus á Hallveigarstíg var ein af niðurstöðum langra samningaviðræðna milli Haga og Samkeppniseftirlitsins að sögn Finns Árnasonar. 12. september 2018 15:00 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir að sambærileg verslun við Bónus verði rekin á Hallveigarstíg. Hagar þurfa að loka verslun Bónus á næstunni samkvæmt ákvæðum er tengjast samruna Haga og Olís. Dagur segist ekki hafa upplýsingar um hvaða verslun hefji þar rekstur en þegar hafi verið gengið frá kaupsamningum. Í sátt Samkeppniseftirlitsins er gerð sú krafa að kaupendur að eignum Haga séu líklegir til að veita Högum beina samkeppni. Dagur, sem býr í hverfinu, segist líkt og fleiri hafa rekið upp stór augu og klórað sér í kollinum yfir tíðindunum að verslun Bónus yrði lokað. Vísir greindi frá því að Hagar hefðu getað valið á milli þess að loka versluninni á Hallveigarstíg eða Laugavegi. Úr varð að þeirri fyrrnefndu verður lokað, að líkindum í nóvember að sögn Dags. Vonar að fólki sé rórra í tilkynningu vegna samruna Olís og Haga segir að vonir standi til að hæfismati Samkeppniseftirlitsins ljúki í síðasta lagi um miðjan nóvember. Borgarstjórinn segir ýmsa áhyggjufulla íbúa miðborgarinnar hafa haft samband og fólk sem styðji þá „góðu stefnu að hafa dagvöru í göngufæri í öllum hverfum“ lýst vonbrigðum sínum á ýmsum vettvangi. „Vona ég að fleirum en mér sé heldur rórra, þó vissulega sé enn ákveðin óvissa um hvernig þetta verður endanlega.“ Tíðindin af lokun Bónus verslunarinnar komu um svipað leyti og Kjöt og fiskur, verslun með fyrrnefnda matvöru, tilkynnti að rekstri í Bergstaðarstræti yrði hætt. Samkeppnishæfur aðili verður að hefja rekstur Í sátt Samkeppniseftirlitsins er fjallað um kröfur til kaupenda seldra eigna, svo sem húsnæðinu við Hallveigarstíg. Þar segir að að tilgangurinn með sölu á dagvöruverslunum sé að eyða þeirri samkeppnisrökun sem leiði af samrunanum. Eignirnar eigi að sleja aðila sem sé líklegur til að veita Högum samkeppni. Kaupandinn þurfi að vera óháður Högum, líklegur til að geta veitt Högum samkeppni og búa yfir nægjanlegri þekking, fjárstyrk og hvata til þess að líklegt sé að hann geti veit samkeppnislegt aðhald til bæði skemmri og lengri tíma.Nokkur umræða hefur skapast við þráð Dags og segist Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, meðal annars vona að arftaki Bónus við Hallveigarstíg verði ekki 10-11 verslun. Þá spyr Ingþór Eyþórsson að því hvort ekki sé hægt að huga að fleiri hverfum en miðbænum. „Það er einmitt málið,“ segir Dagur. „Þetta er stefnan í öllum hverfum skv. aðalskipulagi Reykjavíkur.“
Neytendur Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Haga og Olís með skilyrðum Samkeppniseftirlitið og Hagar hafa undirritað sátt um skilyrði fyrir kaupum Haga á Olíuverslun Íslands hf. og fasteignafélaginu DGV ehf. 11. september 2018 19:15 „Mér finnst svo skrítið að þetta geti ekki borið sig“ Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur, spyr hvers vegna fjölmennt hverfi eins og miðborgin geti ekki borið almennilega matvöruverslun. 13. september 2018 14:00 Ákváðu að loka Bónus á Hallveigarstíg frekar en á Laugavegi Salan á Bónus á Hallveigarstíg var ein af niðurstöðum langra samningaviðræðna milli Haga og Samkeppniseftirlitsins að sögn Finns Árnasonar. 12. september 2018 15:00 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Haga og Olís með skilyrðum Samkeppniseftirlitið og Hagar hafa undirritað sátt um skilyrði fyrir kaupum Haga á Olíuverslun Íslands hf. og fasteignafélaginu DGV ehf. 11. september 2018 19:15
„Mér finnst svo skrítið að þetta geti ekki borið sig“ Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur, spyr hvers vegna fjölmennt hverfi eins og miðborgin geti ekki borið almennilega matvöruverslun. 13. september 2018 14:00
Ákváðu að loka Bónus á Hallveigarstíg frekar en á Laugavegi Salan á Bónus á Hallveigarstíg var ein af niðurstöðum langra samningaviðræðna milli Haga og Samkeppniseftirlitsins að sögn Finns Árnasonar. 12. september 2018 15:00