„Það á enginn að vera húsnæðislaus“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. september 2018 12:18 Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins gagnrýnir að ekki standi til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur. Hámarksdvalartími á svæðinu verður ein vika og hvorki verður heimilt að vera með hjólhýsi né húsbíla á svæðinu. Á svæðinu verður því einungis boðið upp á skammtímaþjónustu við ferðamenn og munu þeir húsnæðislausu ekki geta dvalið þar til lengri tíma. Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segist uggandi yfir stöðu mála, en óvíst er hvert þessir einstaklingar geti leitað. „Ég tel þetta endurspegla húsnæðiskreppuna sem er nú til staðar. Fyrir marga er ógerlegt að fá húsnæði á verði sem það ræður við. Einstaklingar eru settir í mjög erfiða stöðu og tjaldsvæðið hefur verið það úrrræði sem fólk hefur leitað í. Maður hefur áhyggjur af stöðunni en getur með engu móti sett sig í spor þeirra sem standa nú frammi fyrir því að vita ekki hvert þeir geti leitað,“ sagði Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Þá segir hún úrræðið í Víðinesi ekki lausn þar sem staðsetning rýmis er einangrandi fyrir marga en nokkrir kílómetrar eru í næstu strætóstoppistöð. „Við þurfum langtímalausnir. Búseta á tjaldsvæði er ekki lausn við húnsæðisvandanum sem nú ríkir. Stjórnandi tjaldsvæði hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir viðræðum um samstarf við borgina á leigu fyrir þá sem vantar búsetuúrræði. En borgin virðist hafa átt í einhverjum viðræðum en ekki formlega leitað eftir samstarfi. Það gengur alls ekki að fólk sé komið í þá stöðu að geta ekki leitað annað. Við þurfum að bregðast hratt við. Það á enginn að vera húsnæðislaus,“ sagði Sanna Magdalena.Hátt í tuttugu manns bjuggu á tjaldsvæðinu síðasta vetur. Ekki stendur til að bjóða upp á langtímaleigu þar í vetur. Tengdar fréttir Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Sjá meira
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins gagnrýnir að ekki standi til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur. Hámarksdvalartími á svæðinu verður ein vika og hvorki verður heimilt að vera með hjólhýsi né húsbíla á svæðinu. Á svæðinu verður því einungis boðið upp á skammtímaþjónustu við ferðamenn og munu þeir húsnæðislausu ekki geta dvalið þar til lengri tíma. Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segist uggandi yfir stöðu mála, en óvíst er hvert þessir einstaklingar geti leitað. „Ég tel þetta endurspegla húsnæðiskreppuna sem er nú til staðar. Fyrir marga er ógerlegt að fá húsnæði á verði sem það ræður við. Einstaklingar eru settir í mjög erfiða stöðu og tjaldsvæðið hefur verið það úrrræði sem fólk hefur leitað í. Maður hefur áhyggjur af stöðunni en getur með engu móti sett sig í spor þeirra sem standa nú frammi fyrir því að vita ekki hvert þeir geti leitað,“ sagði Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Þá segir hún úrræðið í Víðinesi ekki lausn þar sem staðsetning rýmis er einangrandi fyrir marga en nokkrir kílómetrar eru í næstu strætóstoppistöð. „Við þurfum langtímalausnir. Búseta á tjaldsvæði er ekki lausn við húnsæðisvandanum sem nú ríkir. Stjórnandi tjaldsvæði hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir viðræðum um samstarf við borgina á leigu fyrir þá sem vantar búsetuúrræði. En borgin virðist hafa átt í einhverjum viðræðum en ekki formlega leitað eftir samstarfi. Það gengur alls ekki að fólk sé komið í þá stöðu að geta ekki leitað annað. Við þurfum að bregðast hratt við. Það á enginn að vera húsnæðislaus,“ sagði Sanna Magdalena.Hátt í tuttugu manns bjuggu á tjaldsvæðinu síðasta vetur. Ekki stendur til að bjóða upp á langtímaleigu þar í vetur.
Tengdar fréttir Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Sjá meira
Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00