Mál flutt í síðasta sinn fyrir þremur dómurum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 18:01 Frá árinu 1973 hefur málflutningur í Hæstarétti ýmist verið fyrir þremur eða fimm dómurum. Vísir/Hanna Tímamót urðu í sögu Hæstaréttar í dag þegar mál var þar í síðasta sinn flutt fyrir þremur hæstaréttardómurum. Frá árinu 1973 hefur málflutningur í Hæstarétti ýmist verið fyrir þremur eða fimm dómurum en frá árinu 1979 hefur einnig verið gert ráð fyrir að í sérstaklega mikilvægum málum geti sjö dómarar tekið sæti í dómi. Samkvæmt nýrri dómstólaskipan sem tók gildi 1. janúar síðastliðinn er einungist gert ráð fyrir að fimm eða sjö hæstaréttardómarar skipi dóm en málinu sem var flutt í dag var áfrýjað til réttarins rétt áður en sú skipan tók gildi. Á vef Hæstaréttar segir að hinn 11. september 1996 hafi mál fyrst verið flutt í Hæstarétti fyrir þremur dómurum eftir að rétturinn flutti í dómhúsið við Harnarhól. Það mál dæmdu hæstaréttardómararnir Arnljótur Björnsson, Gunnlaugur Claessen og Markús Sigurbjörnsson en aðstoðarmaður dómara í málinu var Benedikt Bogason nú hæstaréttardómari. Tveir síðastnefndu dómararnir sem dæmdu það mál sitja einnig í dómi í því máli sem flutt var í morgun ásamt Viðari Má Matthíassyni hæstaréttardómara. Hæstiréttur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Tímamót urðu í sögu Hæstaréttar í dag þegar mál var þar í síðasta sinn flutt fyrir þremur hæstaréttardómurum. Frá árinu 1973 hefur málflutningur í Hæstarétti ýmist verið fyrir þremur eða fimm dómurum en frá árinu 1979 hefur einnig verið gert ráð fyrir að í sérstaklega mikilvægum málum geti sjö dómarar tekið sæti í dómi. Samkvæmt nýrri dómstólaskipan sem tók gildi 1. janúar síðastliðinn er einungist gert ráð fyrir að fimm eða sjö hæstaréttardómarar skipi dóm en málinu sem var flutt í dag var áfrýjað til réttarins rétt áður en sú skipan tók gildi. Á vef Hæstaréttar segir að hinn 11. september 1996 hafi mál fyrst verið flutt í Hæstarétti fyrir þremur dómurum eftir að rétturinn flutti í dómhúsið við Harnarhól. Það mál dæmdu hæstaréttardómararnir Arnljótur Björnsson, Gunnlaugur Claessen og Markús Sigurbjörnsson en aðstoðarmaður dómara í málinu var Benedikt Bogason nú hæstaréttardómari. Tveir síðastnefndu dómararnir sem dæmdu það mál sitja einnig í dómi í því máli sem flutt var í morgun ásamt Viðari Má Matthíassyni hæstaréttardómara.
Hæstiréttur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira