„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2018 16:45 Heiðar Logi segir sögu sína í myndbandi 66 gráður norður. Saga brimbrettakappans Heiðars Loga Elíassonar er ótrúleg eins og lesendur Vísis fengu að kynnast þegar hann var gestur í Einkalífinu fyrr í þessum mánuði. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. Einn helstu bakhjarl Heiðar er fyrirtækið 66 gráður norður og hefur fyrirtækið framleitt myndband tileinkað honum.Sjá einnig:Pabbi var mín besta forvörn„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu. Ég var með mikinn athyglisbrest og mjög orkumikill. Ég tók út orkuna mína á neikvæðan hátt og var á endanum rekinn úr skóla. Ég var stanslaust á iði, gat varla setið kyrr og náði hvergi að finna fyrir ró innra með mér,“ segir Heiðar í myndbandinu. Hann segist hafa verið settur Rítalín 6 ára og hafi hann róast mikið við það. „Þegar á leið fann ég hvernig mér fannst öll fegurð við áhugaverðar samræður hvarf. Þegar ég var um 15 ára gamall, þá prófaði ég að fara á brimbretti í fyrsta sinn. Þar fann ég loksins, í fyrsta sinn, einhverskonar tól sem gæti hjálpað mér að vera rólegri og þar af leiðandi meira ég sjálfur. Ég gat loks lagst upp í rúm og farið beint að sofa, í stað þess að liggja í rúminu klukkutímum saman með alla þessa orku kraumandi innra með mér. Það var á þeim tímapunkti sem ég áttaði mig á því, að þetta myndi vera mitt eigið líf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið um Heiðar Loga. Einkalífið Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Saga brimbrettakappans Heiðars Loga Elíassonar er ótrúleg eins og lesendur Vísis fengu að kynnast þegar hann var gestur í Einkalífinu fyrr í þessum mánuði. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. Einn helstu bakhjarl Heiðar er fyrirtækið 66 gráður norður og hefur fyrirtækið framleitt myndband tileinkað honum.Sjá einnig:Pabbi var mín besta forvörn„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu. Ég var með mikinn athyglisbrest og mjög orkumikill. Ég tók út orkuna mína á neikvæðan hátt og var á endanum rekinn úr skóla. Ég var stanslaust á iði, gat varla setið kyrr og náði hvergi að finna fyrir ró innra með mér,“ segir Heiðar í myndbandinu. Hann segist hafa verið settur Rítalín 6 ára og hafi hann róast mikið við það. „Þegar á leið fann ég hvernig mér fannst öll fegurð við áhugaverðar samræður hvarf. Þegar ég var um 15 ára gamall, þá prófaði ég að fara á brimbretti í fyrsta sinn. Þar fann ég loksins, í fyrsta sinn, einhverskonar tól sem gæti hjálpað mér að vera rólegri og þar af leiðandi meira ég sjálfur. Ég gat loks lagst upp í rúm og farið beint að sofa, í stað þess að liggja í rúminu klukkutímum saman með alla þessa orku kraumandi innra með mér. Það var á þeim tímapunkti sem ég áttaði mig á því, að þetta myndi vera mitt eigið líf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið um Heiðar Loga.
Einkalífið Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira