Sveitarfélög skilyrði fjárveitingu til íþróttafélaga vegna #metoo Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. janúar 2018 20:00 Íþróttakonur sem sendu frá sér yfirlýsingu í anda #metoo í dag segja íþróttafélög þurfa að taka upp virka stefnu í ofbeldis- og jafnréttismálum þar sem fagfólk grípi inn í mál í stað þess að litlar klíkur eða stjórnir innan íþróttafélaga leysi þau innanhúss. „Mín reynsla er að fjármagnið stjórni stefnunni og því þurfa sveitarfélög og ríki, sem veita íþróttafélögum fjármagn, að bregðast við og gera skýrar kröfur til íþróttafélaga um hvernig brugðist sé við ofbeldismálum auk þess að veita aðhald um að stefnu sé framfylgt," segir Hafdís Inga Hinriksdóttir, ein forsvarskvenna hópsins. Alls var bein fjárveiting Reykjavíkurborgar til íþróttafélaga í gegnum Íþróttabandalag Reykjavíkur 2,3 milljarðar á síðasta ári. Þórgnýr Thoroddsen, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, segir greiðslur nokkrar yfir árið og útilokar ekki að skilyrða greiðslurnar.Þórgnýr Thoroddsen, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar.Vísir„Fjármagnsaflinu fylgir ákveðin ábyrgð og við tökum það mjög alvarlega hvert fjármagnið okkar fer. Það hefur verið samtal um það hvort borgin eigi að gera skýrari kröfur um að ákveðin skilyrði séu uppfyllt áður en greiðsla á sér stað," segir Þórgnýr. Fyrstu viðbrögð borgaryfirvalda verður að hafa samband við íþróttafélögin. „Og veita þeim stuðning við einstök mál, stefnumótun og verkferla þar sem þá skortir," segir Þórgnýr. Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, talar á sömu nótum í facebook-færslu sinni. „Í kjölfar þessarar áskorunar þurfum við í stjórnum sveitarfélaga að horfa á okkar ábyrgð og krefjast róttækra aðgera," skrifar Heiða og bendir á styrk sveitarfélaga til íþróttafélaga í beinna styrkja, niðurgreiðslu æfingargjalda og svo framvegis. Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Sjá meira
Íþróttakonur sem sendu frá sér yfirlýsingu í anda #metoo í dag segja íþróttafélög þurfa að taka upp virka stefnu í ofbeldis- og jafnréttismálum þar sem fagfólk grípi inn í mál í stað þess að litlar klíkur eða stjórnir innan íþróttafélaga leysi þau innanhúss. „Mín reynsla er að fjármagnið stjórni stefnunni og því þurfa sveitarfélög og ríki, sem veita íþróttafélögum fjármagn, að bregðast við og gera skýrar kröfur til íþróttafélaga um hvernig brugðist sé við ofbeldismálum auk þess að veita aðhald um að stefnu sé framfylgt," segir Hafdís Inga Hinriksdóttir, ein forsvarskvenna hópsins. Alls var bein fjárveiting Reykjavíkurborgar til íþróttafélaga í gegnum Íþróttabandalag Reykjavíkur 2,3 milljarðar á síðasta ári. Þórgnýr Thoroddsen, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, segir greiðslur nokkrar yfir árið og útilokar ekki að skilyrða greiðslurnar.Þórgnýr Thoroddsen, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar.Vísir„Fjármagnsaflinu fylgir ákveðin ábyrgð og við tökum það mjög alvarlega hvert fjármagnið okkar fer. Það hefur verið samtal um það hvort borgin eigi að gera skýrari kröfur um að ákveðin skilyrði séu uppfyllt áður en greiðsla á sér stað," segir Þórgnýr. Fyrstu viðbrögð borgaryfirvalda verður að hafa samband við íþróttafélögin. „Og veita þeim stuðning við einstök mál, stefnumótun og verkferla þar sem þá skortir," segir Þórgnýr. Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, talar á sömu nótum í facebook-færslu sinni. „Í kjölfar þessarar áskorunar þurfum við í stjórnum sveitarfélaga að horfa á okkar ábyrgð og krefjast róttækra aðgera," skrifar Heiða og bendir á styrk sveitarfélaga til íþróttafélaga í beinna styrkja, niðurgreiðslu æfingargjalda og svo framvegis.
Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Sjá meira