Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Birgir Olgeirsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 11. janúar 2018 12:43 Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. Vísir/Anton Brink Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa. Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa.
Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41
Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21