Um fimmtíu í skýrslutöku í kynferðisbrotamáli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. febrúar 2018 19:00 Um fimmtíu manns hafa farið í skýrslutöku hjá lögreglu vegna kynferðisbrotamáls sem tengist fyrrverandi starfsmanni barnaverndar. Annar einstaklingur hugðist kæra manninn í dag. Skoðun málsins hjá lögreglu hefur verið skipt í þrennt og sér Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn um að fara yfir feril málsins og komast að því hvers vegna sex mánuðir liðu áður barnavernd var látin vita af því að starfsmaður þeirra hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. „Það kann að þýða að við þurfum að gera einhverjar breytingar á okkar starfsemi, hvernig við erum að móttaka okkar gögn og meðhöndla þau," segir Karl Steinar Valssin, yfirlögregluþjónn. Eftir fjölmörg viðtöl og skýrslutökur er málið farið að skýrast. „Það er búið að taka skýrslur af um 40 til 50 manns í málinu þannig það er búinn að vera mikill gangur í því," segir hann. Ekki sé ljóst hvort einhver verði látinn sæta ábyrgð. „Það er það sem við erum að fara yfir núna. Hvernig svona getur gerst og atburðarrásina sem þarna á sér stað. En að öðru leyti getur maður kannski ekki áttað sig beint á því," segir Karl. Á morgun mun Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu funda með fulltrúa barnaverndar og fara yfir samskipti þessara stofnana. Líkt og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær voru yfirvöld í fjórgang með einhverjum hætti látin vita af manninum áður en kæran sem hann á nú yfir höfði sér var lögð fram í ágúst. Þessar tilkynningar bárust að minnsta kosti yfir fimmtán ára tímabil og við skoðun lögreglu er gert ráð fyrir að þolendur séu um sex til sjö talsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu fór annar einstaklingur á lögreglustöðina í dag og hugðist leggja fram kæru en honum var vísað frá og beðinn um að koma aftur á morgun. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar, sér um þann hluta er snýr að rannsókn málanna og segist hann ekki ætla að tjá sig um gang þeirra að svo stöddu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er verið að skoða gömul mál er varða manninn og hefur lögregla meðal annars sett sig í samband við einstaklinginn sem lagði fram kæru árið 2013. Á þeim tíma sagði lögregla að málið væri fyrnt. Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45 Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30 Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum. 30. janúar 2018 19:45 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Um fimmtíu manns hafa farið í skýrslutöku hjá lögreglu vegna kynferðisbrotamáls sem tengist fyrrverandi starfsmanni barnaverndar. Annar einstaklingur hugðist kæra manninn í dag. Skoðun málsins hjá lögreglu hefur verið skipt í þrennt og sér Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn um að fara yfir feril málsins og komast að því hvers vegna sex mánuðir liðu áður barnavernd var látin vita af því að starfsmaður þeirra hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. „Það kann að þýða að við þurfum að gera einhverjar breytingar á okkar starfsemi, hvernig við erum að móttaka okkar gögn og meðhöndla þau," segir Karl Steinar Valssin, yfirlögregluþjónn. Eftir fjölmörg viðtöl og skýrslutökur er málið farið að skýrast. „Það er búið að taka skýrslur af um 40 til 50 manns í málinu þannig það er búinn að vera mikill gangur í því," segir hann. Ekki sé ljóst hvort einhver verði látinn sæta ábyrgð. „Það er það sem við erum að fara yfir núna. Hvernig svona getur gerst og atburðarrásina sem þarna á sér stað. En að öðru leyti getur maður kannski ekki áttað sig beint á því," segir Karl. Á morgun mun Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu funda með fulltrúa barnaverndar og fara yfir samskipti þessara stofnana. Líkt og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær voru yfirvöld í fjórgang með einhverjum hætti látin vita af manninum áður en kæran sem hann á nú yfir höfði sér var lögð fram í ágúst. Þessar tilkynningar bárust að minnsta kosti yfir fimmtán ára tímabil og við skoðun lögreglu er gert ráð fyrir að þolendur séu um sex til sjö talsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu fór annar einstaklingur á lögreglustöðina í dag og hugðist leggja fram kæru en honum var vísað frá og beðinn um að koma aftur á morgun. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar, sér um þann hluta er snýr að rannsókn málanna og segist hann ekki ætla að tjá sig um gang þeirra að svo stöddu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er verið að skoða gömul mál er varða manninn og hefur lögregla meðal annars sett sig í samband við einstaklinginn sem lagði fram kæru árið 2013. Á þeim tíma sagði lögregla að málið væri fyrnt.
Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45 Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30 Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum. 30. janúar 2018 19:45 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45
Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30
Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum. 30. janúar 2018 19:45