Milljarðs greiðsla Aurláka til Milestone staðfest Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2018 15:51 Karl Wernersson er eigandi Aurláka en áður Milestone. vísir/gva Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016 þess efnis að Aurláka ehf. þurfi að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. Málið snýst um sölu á fyrirtækinu Lyf og heilsa út úr Milestone árið 2008 til Aurláka. Milestone var gjaldþrota ári síðar en þrotabúið taldi að ekki hefði fengist full greiðsla fyrir Lyfjum og heilsu og stefndi því Aurláka vegna kaupanna. Upphæðin nam 970 milljónum króna. Upphaflega var dæmt í málinu í héraði í apríl 2015 og var þá, líkt og nú, fallist á kröfu þrotabúsins. Dómnum var hins vegar áfrýjað til Hæstaréttar sem sendi málið heim í hérað á ný. Karl Wernersson er aðaleigandi Lyfja og heilsu í gegnum Aurláka. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm í Hæstarétti í apríl 2016 fyrir umboðssvik og bókhaldsbrot. Dómsmál Milestone-málið Tengdar fréttir Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8. mars 2010 18:30 Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6. september 2016 11:46 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016 þess efnis að Aurláka ehf. þurfi að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. Málið snýst um sölu á fyrirtækinu Lyf og heilsa út úr Milestone árið 2008 til Aurláka. Milestone var gjaldþrota ári síðar en þrotabúið taldi að ekki hefði fengist full greiðsla fyrir Lyfjum og heilsu og stefndi því Aurláka vegna kaupanna. Upphæðin nam 970 milljónum króna. Upphaflega var dæmt í málinu í héraði í apríl 2015 og var þá, líkt og nú, fallist á kröfu þrotabúsins. Dómnum var hins vegar áfrýjað til Hæstaréttar sem sendi málið heim í hérað á ný. Karl Wernersson er aðaleigandi Lyfja og heilsu í gegnum Aurláka. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm í Hæstarétti í apríl 2016 fyrir umboðssvik og bókhaldsbrot.
Dómsmál Milestone-málið Tengdar fréttir Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8. mars 2010 18:30 Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6. september 2016 11:46 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8. mars 2010 18:30
Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00
Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44
Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6. september 2016 11:46