Frá þessu greinir talsmaður marokkóskra samgönguyfirvalda.
Slysið varð í Bouknadel, við stöndina að Atlantshafi, milli höfuðborgarinnar Rabat og borgarinnar Kenitra.
Samkvæmt fyrstu fréttum af slysinu áttu tvær lestir að hafa rekist saman, en svo reyndist ekki vera.
Train accident- Morocco- Between Rabat and Kenitra pic.twitter.com/eBVDCAPzPq
— amouch abdellah (@amouch_abdellah) October 16, 2018