Venom í öllu sínu veldi Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2018 07:44 Tom Hardy leikur Eddie Brock sem smitast af hýslinum Venom. Önnur stiklan úr ofurmyndinni Venom var frumsýnd á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon í Bandaríkjunum í nótt. Í myndinni leikur Tom Hardy réttsýna rannsóknarblaðamanninn Eddie Brock sem vinnur að umfjöllun um vísindamanninn Dr. Carlton Drake sem er sagður skaða manneskjur við rannsóknir sínar. Brock smitast af hýsli sem tekur yfir líkama hans og breytir honum í veruna Venom. Sú vera er þekktust fyrir að vera einn af verstu óvinum Spiderman en í þessari mynd virðist hún vera einhverskonar andhetja þar sem hinn réttsýni Brock vill nýta kraftana sem hann fær af hýslinum til góðs. Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi. Michelle Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en hún lýsti því yfir á CinemaCon í gær að hana hafði lengi langað að leika í ofurhetjumynd sem sonur hennar gæti horft á. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Önnur stiklan úr ofurmyndinni Venom var frumsýnd á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon í Bandaríkjunum í nótt. Í myndinni leikur Tom Hardy réttsýna rannsóknarblaðamanninn Eddie Brock sem vinnur að umfjöllun um vísindamanninn Dr. Carlton Drake sem er sagður skaða manneskjur við rannsóknir sínar. Brock smitast af hýsli sem tekur yfir líkama hans og breytir honum í veruna Venom. Sú vera er þekktust fyrir að vera einn af verstu óvinum Spiderman en í þessari mynd virðist hún vera einhverskonar andhetja þar sem hinn réttsýni Brock vill nýta kraftana sem hann fær af hýslinum til góðs. Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi. Michelle Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en hún lýsti því yfir á CinemaCon í gær að hana hafði lengi langað að leika í ofurhetjumynd sem sonur hennar gæti horft á.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein