Rómverjar mæta á Anfield Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2018 08:30 Becker Allison, markvörður Roma, fær eitthvað að gera í kvöld. vísir/getty Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. Verður þetta sjötti leikur liðanna í Evrópukeppnum og sá fyrsti síðan 2002 en ítalska félagið hefur aðeins unnið einn leik til þessa. Eftirminnilegur leikur í sögu þessara félaga er þegar Rómverjar tóku á móti Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða árið 1983 en þar hafði Liverpool betur eftir vítaspyrnukeppni. Mun mikið mæða á varnarlínu Roma við að stöðva Mohamed Salah sem kosinn var leikmaður ársins á Englandi um helgina en þeir ættu að þekkja vel til Egyptans. Lék hann tvö ár í rauðri treyju Roma með góðum árangri áður en Liverpool keypti hann yfir til Englands í sumar. Salah hefur einfaldlega verið óstöðvandi eftir að hann kom til Englands en hann hefur skorað 41 mark og lagt upp önnur tólf á fyrsta ári sínu í Bítlaborginni. Lykilatriðið fyrir Rómverja verður að reyna að stöðva leiftursnögga sókn Liverpool. Salah, Firmino og Mane hafa skorað 83 mörk á þessu tímabili en Rómverjar ættu að mæta til leiks fullir sjálfstrausts eftir að hafa slegið út Barcelona á dögunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira
Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. Verður þetta sjötti leikur liðanna í Evrópukeppnum og sá fyrsti síðan 2002 en ítalska félagið hefur aðeins unnið einn leik til þessa. Eftirminnilegur leikur í sögu þessara félaga er þegar Rómverjar tóku á móti Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða árið 1983 en þar hafði Liverpool betur eftir vítaspyrnukeppni. Mun mikið mæða á varnarlínu Roma við að stöðva Mohamed Salah sem kosinn var leikmaður ársins á Englandi um helgina en þeir ættu að þekkja vel til Egyptans. Lék hann tvö ár í rauðri treyju Roma með góðum árangri áður en Liverpool keypti hann yfir til Englands í sumar. Salah hefur einfaldlega verið óstöðvandi eftir að hann kom til Englands en hann hefur skorað 41 mark og lagt upp önnur tólf á fyrsta ári sínu í Bítlaborginni. Lykilatriðið fyrir Rómverja verður að reyna að stöðva leiftursnögga sókn Liverpool. Salah, Firmino og Mane hafa skorað 83 mörk á þessu tímabili en Rómverjar ættu að mæta til leiks fullir sjálfstrausts eftir að hafa slegið út Barcelona á dögunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira